Dragdrottningin Gógó Starr mun leiða skrúðgönguna á 17. júní í hlutverki fjallkonunnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. júní 2018 11:43 Gógó Starr er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónsson Vísir/Laufey Elíasdóttir Dragdrottningin Gógó Starr mun bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngunni í Reykjavík í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga á sunnudag, 17. Júní.Greint er frá þessu á vef GayIceland en þar ræðir blaðamaðurinn við Gógó Starr sem er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar. Hann segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. Sigurður segir að þetta verði í fyrsta skipti sem tveir einstaklingar verði í hlutverki fjallkonunnar á þjóðhátíðardeginum í Reykjavík og annar þeirra í dragi. Hann segist ætla að klæða sig í þjóðbúning kvenna, skautbúninginn svokallaða, en segist vera í leit að slíkum klæðnaði þar sem hann eigi hann ekki sjálfur.Gógó Starr var valin dragdrottning ársins árið 2015.Vísir/Andri MarínóSigurður segir það hafa verið langþráðan draum sinn að leika fjallkonuna. Hann segist hafa sett sig í samband við rétt fólk hjá borginni og einfaldlega spurt hvort hann mætti gera þetta. „Þau sögðu: „Já, af hverju ekki?“ Sigurður segir að í fyrstu hafi hugmyndin verið að hann tæki að sér hefðbundið hlutverk fjallkonunnar, það er að lesa upp ljóð, en síðar hafi borgin stungið upp á því hvort hann vildi ekki leiða skrúðgönguna í stað þess að standa stífur upp á sviði. „Það hljómaði vel og þess vegna erum við hér,“ er haft eftir Sigurði. Hann segir þetta var straumhvörf í dragsamfélagi Íslands. „Þetta er merki um hvernig samfélagið er að meðtaka dragsenuna og hinsegin kúltúrinn í auknu mæli.“ Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira
Dragdrottningin Gógó Starr mun bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngunni í Reykjavík í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga á sunnudag, 17. Júní.Greint er frá þessu á vef GayIceland en þar ræðir blaðamaðurinn við Gógó Starr sem er hliðarsjálf Sigurðar Heimis Guðjónssonar. Hann segir að hann muni ekki taka að sér að lesa upp ljóð í tengslum við hátíðarhöldin heldur verður leikkona í því hlutverki. Sigurður segir að þetta verði í fyrsta skipti sem tveir einstaklingar verði í hlutverki fjallkonunnar á þjóðhátíðardeginum í Reykjavík og annar þeirra í dragi. Hann segist ætla að klæða sig í þjóðbúning kvenna, skautbúninginn svokallaða, en segist vera í leit að slíkum klæðnaði þar sem hann eigi hann ekki sjálfur.Gógó Starr var valin dragdrottning ársins árið 2015.Vísir/Andri MarínóSigurður segir það hafa verið langþráðan draum sinn að leika fjallkonuna. Hann segist hafa sett sig í samband við rétt fólk hjá borginni og einfaldlega spurt hvort hann mætti gera þetta. „Þau sögðu: „Já, af hverju ekki?“ Sigurður segir að í fyrstu hafi hugmyndin verið að hann tæki að sér hefðbundið hlutverk fjallkonunnar, það er að lesa upp ljóð, en síðar hafi borgin stungið upp á því hvort hann vildi ekki leiða skrúðgönguna í stað þess að standa stífur upp á sviði. „Það hljómaði vel og þess vegna erum við hér,“ er haft eftir Sigurði. Hann segir þetta var straumhvörf í dragsamfélagi Íslands. „Þetta er merki um hvernig samfélagið er að meðtaka dragsenuna og hinsegin kúltúrinn í auknu mæli.“
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira