„Maður er að fá fiðringinn núna“ Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 16. júní 2018 10:22 Kristbjörg er með tengdaforeldrunum í Moskvu. Vísir/KTD „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
„Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41