24 tímar af golfi fyrir lífið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2018 20:30 Frá vinstri: Ragnhildur Sigurðardóttir, Jón Andri Finnsson. Sigurður Pétursson, Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson. Kristín María Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Þeir ætla að spila golf í heilan sólarhring eða til klukkan 18 á morgun laugardag. Allir hafa þeir hlaupið heilt maraþon áður til styrktar MND félaginu á Íslandi og taka því hér nýrri áskorun. Markmiðið með maraþon golfinu er að vekja athygli á MND heyfitaugahrörnunar sjúkdómnum og á sama tíma safna styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi. Félagið vinnur að velferð þeirra sem haldnir eru sjúkdómnum eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar.„Skorað er á almenning, fyrirtæki, stofnanir, bæjarfélög og einstaklinga að heita á feðgana og styrkja á sama tíma MND félagið á Íslandi. Þeir sem vilja leggja þessu mikilvæga málefni lið geta lagt sitt framlag beint inn á reikning MND félagsins Rn: 0516-05-410900 Kt: 630293-3089. Einnig er hægt að hafa samband á gudjon@mnd.is,“ segir í tilkynningu.Þeir feðgar hafa fengið til liðs við sig frábæra félaga sem ætla að leika með okkur 9 holur hver, hafa gaman saman og þannig hjálpa þeim ná markmiðunum. Þá eru allir boðnir velkomnir í nýtt klúbbhús í Mosfellsbæ um helgina, með gleðina að vopni, og njóta helgarinnar. „Lífið er núna og golfum saman fyrir lífið.“ Golf Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Þeir ætla að spila golf í heilan sólarhring eða til klukkan 18 á morgun laugardag. Allir hafa þeir hlaupið heilt maraþon áður til styrktar MND félaginu á Íslandi og taka því hér nýrri áskorun. Markmiðið með maraþon golfinu er að vekja athygli á MND heyfitaugahrörnunar sjúkdómnum og á sama tíma safna styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi. Félagið vinnur að velferð þeirra sem haldnir eru sjúkdómnum eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar.„Skorað er á almenning, fyrirtæki, stofnanir, bæjarfélög og einstaklinga að heita á feðgana og styrkja á sama tíma MND félagið á Íslandi. Þeir sem vilja leggja þessu mikilvæga málefni lið geta lagt sitt framlag beint inn á reikning MND félagsins Rn: 0516-05-410900 Kt: 630293-3089. Einnig er hægt að hafa samband á gudjon@mnd.is,“ segir í tilkynningu.Þeir feðgar hafa fengið til liðs við sig frábæra félaga sem ætla að leika með okkur 9 holur hver, hafa gaman saman og þannig hjálpa þeim ná markmiðunum. Þá eru allir boðnir velkomnir í nýtt klúbbhús í Mosfellsbæ um helgina, með gleðina að vopni, og njóta helgarinnar. „Lífið er núna og golfum saman fyrir lífið.“
Golf Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira