Falsa dóma um rússneska veitingastaði í aðdraganda HM Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. júní 2018 22:00 Ómældur fjöldi fólks hvaðanæva af mun ferðast til Rússlands í sumar til að fylgjast með heimsmeistaramótinu. Við slíkar aðstæður hugsa veitingastaðir og önnur þjónusta sér gott til glóðarinnar og keppast um að ná til nýrra viðskiptavina.Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum og gegn því sem nemur tæplega 60 þúsund íslenskum krónum lofar fyrirtækið því að koma fyrirtæki á topp tíu lista Trip Advisor í borginni þar sem veitingastaðurinn er.Eigandi fyrirtækisins segir að ekki sé um svindl að ræða þar sem fyrirliggjandi ummæli eru þýdd úr rússnesku á önnur tungumál.„Það að skrifa falska umsögn er ekki glæpur eða blekking eins og einhver kynni að halda. Oft er þetta nauðsynleg aðgerð. Tökum dæmi. Segjum að ég hafi opnað veitingastað en við höfum fáa sem enga viðskiptavini. Það eru engir viðskiptavinir þannig að það koma engar umsagnir. Það eru engar umsagnir vegna þess að við erum ekki með neina viðskiptavini. Þetta er vítahringur,“ segir hann.Falskir dómar og ummæli á Trip Advisor eru ekki óalgeng en sjaldgæft sé að fyrirtæki séu svo hreinskilin með að þau stundi slíkt. Trip Advisor leggst gegn allri slíkri starfsemi og segir hana svikamillu. Í úttekt hjá fréttaveitu Reuters kemur þá fram að í þeim borgum sem heimsmeistaramótið fari fram hafi mikið borið á fölskum dómum að undanförnu. HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ómældur fjöldi fólks hvaðanæva af mun ferðast til Rússlands í sumar til að fylgjast með heimsmeistaramótinu. Við slíkar aðstæður hugsa veitingastaðir og önnur þjónusta sér gott til glóðarinnar og keppast um að ná til nýrra viðskiptavina.Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum og gegn því sem nemur tæplega 60 þúsund íslenskum krónum lofar fyrirtækið því að koma fyrirtæki á topp tíu lista Trip Advisor í borginni þar sem veitingastaðurinn er.Eigandi fyrirtækisins segir að ekki sé um svindl að ræða þar sem fyrirliggjandi ummæli eru þýdd úr rússnesku á önnur tungumál.„Það að skrifa falska umsögn er ekki glæpur eða blekking eins og einhver kynni að halda. Oft er þetta nauðsynleg aðgerð. Tökum dæmi. Segjum að ég hafi opnað veitingastað en við höfum fáa sem enga viðskiptavini. Það eru engir viðskiptavinir þannig að það koma engar umsagnir. Það eru engar umsagnir vegna þess að við erum ekki með neina viðskiptavini. Þetta er vítahringur,“ segir hann.Falskir dómar og ummæli á Trip Advisor eru ekki óalgeng en sjaldgæft sé að fyrirtæki séu svo hreinskilin með að þau stundi slíkt. Trip Advisor leggst gegn allri slíkri starfsemi og segir hana svikamillu. Í úttekt hjá fréttaveitu Reuters kemur þá fram að í þeim borgum sem heimsmeistaramótið fari fram hafi mikið borið á fölskum dómum að undanförnu.
HM 2018 í Rússlandi Neytendur Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira