Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 22:00 Hér má sjá Miller meiðast illa í leiknum gegn Dýrlingunum. vísir/getty Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Miller meiddist mjög alvarlega í leik gegn New Orleans á síðustu leiktíð. Svo illa að hann var heppinn að halda fætinum. Hnéð á honum er aftur á móti svo illa farið að það er nánast ómögulegt að hann spili aftur. Til þess að bæta gráu ofan á svart hjá aumingja Miller þá rann samningur hans við Birnina út eftir síðasta tímabil. Félagið ætlar samt að standa með honum. Birnirnir hafa boðið honum nýjan eins árs samning af góðmennskunni einni saman. Ef hann spilar ekki þá fær hann samt tæpar 49 milljónir króna í laun fyrir tímabilið. Ef svo ólíklega vill til að hann spili eitthvað þá fær hann 84 milljónir króna. NFL Tengdar fréttir Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00 Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira
Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Miller meiddist mjög alvarlega í leik gegn New Orleans á síðustu leiktíð. Svo illa að hann var heppinn að halda fætinum. Hnéð á honum er aftur á móti svo illa farið að það er nánast ómögulegt að hann spili aftur. Til þess að bæta gráu ofan á svart hjá aumingja Miller þá rann samningur hans við Birnina út eftir síðasta tímabil. Félagið ætlar samt að standa með honum. Birnirnir hafa boðið honum nýjan eins árs samning af góðmennskunni einni saman. Ef hann spilar ekki þá fær hann samt tæpar 49 milljónir króna í laun fyrir tímabilið. Ef svo ólíklega vill til að hann spili eitthvað þá fær hann 84 milljónir króna.
NFL Tengdar fréttir Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00 Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira
Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00
Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30