Merkel býst við deilum á G7 fundi Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2018 13:28 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/AP Angela Merkel, kanslari Þýskalands, býst við deilum á fundi G7 ríkjanna í Kanada um helgina. Hún segist jafnvel eiga von á því að leiðtogar ríkjanna muni ekki komast að samkomulagi um sameiginlega yfirlýsingu að fundinum loknum. Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. „Ég held að allir viti að þetta verða erfiðar viðræður, þar sem G7 fundir snúa að öryggismálum, viðskiptum, jarðvernd, þróun og utanríkismálum,“ sagði Merkel á þýska þinginu í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni.Trump hefur á undanförnum misserum slitið Bandaríkin frá Parísar-sáttmálanum og kjarnorkusamkomulaginu við Íran. Þar að auki hefur hann beitt tollum gegn mörgum af G7 ríkjum.Samkvæmt Washington Post var Merkel spurð af þingmönnum frá þjóðernishyggjuflokknum Alternative for Germany og vinstri flokknum Vinstri, hvort ekki væri réttast að ræða meira við yfirvöld Rússlands og jafnvel endurvekja G8 með Rússum. Eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga frá Úkraínu var þeim vísað úr G8 sem varð G7.Merkel svaraði á þá leið að G7 tæki mið af virðingu aðildarríkja fyrir alþjóðalögum og aðgerðir Rússa í Úkraínu brytu bersýnilega gegn þeim. Brottvísun Rússa hefði verið óhjákvæmileg. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, býst við deilum á fundi G7 ríkjanna í Kanada um helgina. Hún segist jafnvel eiga von á því að leiðtogar ríkjanna muni ekki komast að samkomulagi um sameiginlega yfirlýsingu að fundinum loknum. Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. „Ég held að allir viti að þetta verða erfiðar viðræður, þar sem G7 fundir snúa að öryggismálum, viðskiptum, jarðvernd, þróun og utanríkismálum,“ sagði Merkel á þýska þinginu í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni.Trump hefur á undanförnum misserum slitið Bandaríkin frá Parísar-sáttmálanum og kjarnorkusamkomulaginu við Íran. Þar að auki hefur hann beitt tollum gegn mörgum af G7 ríkjum.Samkvæmt Washington Post var Merkel spurð af þingmönnum frá þjóðernishyggjuflokknum Alternative for Germany og vinstri flokknum Vinstri, hvort ekki væri réttast að ræða meira við yfirvöld Rússlands og jafnvel endurvekja G8 með Rússum. Eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga frá Úkraínu var þeim vísað úr G8 sem varð G7.Merkel svaraði á þá leið að G7 tæki mið af virðingu aðildarríkja fyrir alþjóðalögum og aðgerðir Rússa í Úkraínu brytu bersýnilega gegn þeim. Brottvísun Rússa hefði verið óhjákvæmileg.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira