Nýr meirihluti í Fjarðabyggð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2018 21:55 Frá Neskaupstað sem tilheyrir Fjarðabyggð. Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að staða bæjarstjóra verði auglýst en að Eydís Ásbjörnsdóttir, oddviti Fjarðarlistans, verði formaður bæjarráðs og að Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknar og óháðra, verða forseti bæjarstjórnar. „Jafnrétti og jöfnuður verður grundvöllur samstarfs flokkanna. Allar ákvarðanir verða teknar með hliðsjón af hagsmunum íbúa og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningunni Eftir fyrstu talningu á kosninganótt kom í ljós að aðeins vantaði eitt atkvæði til að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks héldi velli í sveitarfélaginu. Var farið fram á endurtalningu en þá kom í ljós að eitt atkvæði Sjálfstæðisflokksins reyndist ógilt og því vantaði tvö atkvæði upp á að meirihlutinn héldi. Fjarðarlistinn fékk fjóra fulltrúa í Fjarðarbyggð, Sjálfstæðisflokkurinn tvo en var áður með þrjá. Miðflokkurinn fékk einn fulltrúa og Framsókn og óháðir tvo fulltrúa, og er því væntanlegur meirihluti Fjarðarlistans og Framsókn og óháðra skipaður sex bæjarfulltrúum. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Óbreytt staða í Fjarðabyggð eftir endurtalningu Eitt atkvæði var ógilt. 27. maí 2018 18:58 „Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Sjá meira
Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að staða bæjarstjóra verði auglýst en að Eydís Ásbjörnsdóttir, oddviti Fjarðarlistans, verði formaður bæjarráðs og að Jón Björn Hákonarson, oddviti Framsóknar og óháðra, verða forseti bæjarstjórnar. „Jafnrétti og jöfnuður verður grundvöllur samstarfs flokkanna. Allar ákvarðanir verða teknar með hliðsjón af hagsmunum íbúa og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningunni Eftir fyrstu talningu á kosninganótt kom í ljós að aðeins vantaði eitt atkvæði til að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks héldi velli í sveitarfélaginu. Var farið fram á endurtalningu en þá kom í ljós að eitt atkvæði Sjálfstæðisflokksins reyndist ógilt og því vantaði tvö atkvæði upp á að meirihlutinn héldi. Fjarðarlistinn fékk fjóra fulltrúa í Fjarðarbyggð, Sjálfstæðisflokkurinn tvo en var áður með þrjá. Miðflokkurinn fékk einn fulltrúa og Framsókn og óháðir tvo fulltrúa, og er því væntanlegur meirihluti Fjarðarlistans og Framsókn og óháðra skipaður sex bæjarfulltrúum.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Óbreytt staða í Fjarðabyggð eftir endurtalningu Eitt atkvæði var ógilt. 27. maí 2018 18:58 „Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Sjá meira
„Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8. maí 2018 10:00