Henti lóðum í fólk á líkamsræktarstöð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2018 17:15 Incognito er hér í leik með Buffalo. vísir/getty Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Incognito hélt að venjulegir borgarar á líkamsræktarstöðinni væru útsendarar ríkisins sem væru að elta hann og taka upp allt sem hann gerði. Hann réðst á og hótaði fólki á líkamsræktarstöðinni. Hann kastaði lóðum og tennisboltum að fólki og mátti litlu muna að illa færi. Incognito virðist vera að tapa glórunni eða hreinlega á sterkum efnum. Í viðtölum við lögreglu eftir handtökuna talaði hann tóma steypu og virtist vera ofsóknaróður. Incognito varð heimsfrægur er upp komst að hann lagði liðsfélaga sinn í einelti. Hann fékk bann fyrir eineltið. Á dögunum lagði hann svo skóna á hilluna eftir ellefu ára feril í NFL-deildinni. Hann sagðist þó vera hættur við að hætta fyrir skömmu en enginn veit hvað gerist enda virkar hann ekki í góðu ástandi. NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira
Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Incognito hélt að venjulegir borgarar á líkamsræktarstöðinni væru útsendarar ríkisins sem væru að elta hann og taka upp allt sem hann gerði. Hann réðst á og hótaði fólki á líkamsræktarstöðinni. Hann kastaði lóðum og tennisboltum að fólki og mátti litlu muna að illa færi. Incognito virðist vera að tapa glórunni eða hreinlega á sterkum efnum. Í viðtölum við lögreglu eftir handtökuna talaði hann tóma steypu og virtist vera ofsóknaróður. Incognito varð heimsfrægur er upp komst að hann lagði liðsfélaga sinn í einelti. Hann fékk bann fyrir eineltið. Á dögunum lagði hann svo skóna á hilluna eftir ellefu ára feril í NFL-deildinni. Hann sagðist þó vera hættur við að hætta fyrir skömmu en enginn veit hvað gerist enda virkar hann ekki í góðu ástandi.
NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Sjá meira
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30
Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00