Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. maí 2018 23:15 Serena var glæsileg í heilgallanum. vísir/getty Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. Tenniskonur eru alla jafna í stuttum pilsum en Serena mætti í flottum heilgalla með bleikri rönd um mittið. Klæðnaður sem hefur ekki sést áður en aðdáendur hennar elsku gallann. Þessi galli er ekki enn til sölu hjá Nike en líklegt má telja að hann verði kominn þangað áður en langt um líður.Serena í kattargallanum fræga.vísir/gettySerena hefur oft vakið athygli fyrir klæðaburð á velli en talað var um að hún hefði ekki vakið svona mikla athygli fyrir klæðaburð síðan hún mætti í „kattagallanum“ frá Puma á US Open árið 2002. Það er svolítið síðan. Serena var að spila við Krystinu Pliskova í dag og þurfti að hafa fyrir sigrinum. Hún er augljóslega enn ryðguð og það tók hana 51 mínútu að vinna fyrsta settið, 7-6. Hún þurfti líka að hafa fyrir seinna settinu en marði það, 6-4. Hún fagnaði gríðarlega enda að stíga erfitt skref í rétta átt. Síðasta risamót Serenu var í Ástralíu í janúar árið 2017. Þá var hún gengin átta vikur en náði samt að vinna mótið. Ótrúleg íþróttakona. Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. Tenniskonur eru alla jafna í stuttum pilsum en Serena mætti í flottum heilgalla með bleikri rönd um mittið. Klæðnaður sem hefur ekki sést áður en aðdáendur hennar elsku gallann. Þessi galli er ekki enn til sölu hjá Nike en líklegt má telja að hann verði kominn þangað áður en langt um líður.Serena í kattargallanum fræga.vísir/gettySerena hefur oft vakið athygli fyrir klæðaburð á velli en talað var um að hún hefði ekki vakið svona mikla athygli fyrir klæðaburð síðan hún mætti í „kattagallanum“ frá Puma á US Open árið 2002. Það er svolítið síðan. Serena var að spila við Krystinu Pliskova í dag og þurfti að hafa fyrir sigrinum. Hún er augljóslega enn ryðguð og það tók hana 51 mínútu að vinna fyrsta settið, 7-6. Hún þurfti líka að hafa fyrir seinna settinu en marði það, 6-4. Hún fagnaði gríðarlega enda að stíga erfitt skref í rétta átt. Síðasta risamót Serenu var í Ástralíu í janúar árið 2017. Þá var hún gengin átta vikur en náði samt að vinna mótið. Ótrúleg íþróttakona.
Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira