Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 19:45 Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill. Dalabyggð Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill.
Dalabyggð Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira