Sjötíu ár frá stofnun Ísraelsríkis Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. maí 2018 06:00 David Ben Gurion, sem síðar varð forsætisráðherra Ísraels, les yfirlýsinguna í Tel Avív. Vísir/Getty „Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis,“ sagði á forsíðu Morgunblaðsins þann 15. maí árið 1948. Degi áður, eða fyrir réttum sjötíu árum, lýsti þjóðráð gyðinga því yfir í Tel Avív að gyðingaríkið Ísrael yrði stofnað eftir að Bretar lögðu niður umboðsstjórn sína í Palestínu. Fleiri íslenskir miðlar sögðu Íslendingum þessa forsíðufrétt. „…á miðnætti í nótt réðust egipzkar hersveitir yfir suðurlandamæri Palestínu og höfðu, er síðast fréttist, náð nokkrum þorpum á vald sitt. Samtímis hafa hin Araba ríkin, Transjórdanía, Iraq, Sýrland og Libanon, sent herlið til landamæra Palestínu og virtust í nótt allar líkur benda á að innrás verði gerð í landið úr þrem áttum og að Gyðingar og Arabar muni útkljá deilumál sín með blóðugu vopnavaldi,“ sagði til að mynda í Alþýðublaðinu. Þjóðviljinn horfði langt aftur í tímann, sagði í fyrirsögn Ísraelsríki endurreist eftir 1878 ár. „Með þessari yfirlýsingu var Gyðingaríki endurreist í Palestínu 1878 árum eftir að rómverskar hersveitir Títusar eyddu Jerúsalem.“ Stríðið varði í um eina meðgöngu, eða þar til 10. mars 1949. Ísraelar höfðu sigur í stríðinu og héldu því landsvæði sem þeim var úthlutað með yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 1947 auk þess að taka helming af svæði Palestínumanna. Jórdanía tók hins vegar Vesturbakkann og Egyptar tóku Gasasvæðið. Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Líbanon Mið-Austurlönd Palestína Tengdar fréttir Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. 13. maí 2018 22:59 Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Sendiráðið umdeilda opnað í dag Bandaríkjamenn opna nýtt sendiráð sitt í Jerúsalem í Ísrael í dag. 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
„Hersveitir Araba rjeðust inn í Palestínu í nótt - Gyðingar lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis,“ sagði á forsíðu Morgunblaðsins þann 15. maí árið 1948. Degi áður, eða fyrir réttum sjötíu árum, lýsti þjóðráð gyðinga því yfir í Tel Avív að gyðingaríkið Ísrael yrði stofnað eftir að Bretar lögðu niður umboðsstjórn sína í Palestínu. Fleiri íslenskir miðlar sögðu Íslendingum þessa forsíðufrétt. „…á miðnætti í nótt réðust egipzkar hersveitir yfir suðurlandamæri Palestínu og höfðu, er síðast fréttist, náð nokkrum þorpum á vald sitt. Samtímis hafa hin Araba ríkin, Transjórdanía, Iraq, Sýrland og Libanon, sent herlið til landamæra Palestínu og virtust í nótt allar líkur benda á að innrás verði gerð í landið úr þrem áttum og að Gyðingar og Arabar muni útkljá deilumál sín með blóðugu vopnavaldi,“ sagði til að mynda í Alþýðublaðinu. Þjóðviljinn horfði langt aftur í tímann, sagði í fyrirsögn Ísraelsríki endurreist eftir 1878 ár. „Með þessari yfirlýsingu var Gyðingaríki endurreist í Palestínu 1878 árum eftir að rómverskar hersveitir Títusar eyddu Jerúsalem.“ Stríðið varði í um eina meðgöngu, eða þar til 10. mars 1949. Ísraelar höfðu sigur í stríðinu og héldu því landsvæði sem þeim var úthlutað með yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 1947 auk þess að taka helming af svæði Palestínumanna. Jórdanía tók hins vegar Vesturbakkann og Egyptar tóku Gasasvæðið.
Birtist í Fréttablaðinu Ísrael Líbanon Mið-Austurlönd Palestína Tengdar fréttir Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. 13. maí 2018 22:59 Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Sendiráðið umdeilda opnað í dag Bandaríkjamenn opna nýtt sendiráð sitt í Jerúsalem í Ísrael í dag. 14. maí 2018 06:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. 13. maí 2018 22:59
Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15
Sendiráðið umdeilda opnað í dag Bandaríkjamenn opna nýtt sendiráð sitt í Jerúsalem í Ísrael í dag. 14. maí 2018 06:00