Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir Þór Símon Hafþórsson skrifar 15. maí 2018 21:28 Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV. vísir/getty „Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Þetta var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla og það er skammt frá því að segja að leikurinn gekk ekki sem skildi hjá deildar og bikarmeisturunum. „Við vorum ekki alveg nógu beittir. Það verður að segjast alveg eins og er. Við vorum líka klaufar í brottvísunum og það reyndist okkur dýrt,“ sagði Arnar en ÍBV var á kafla með þrjá menn í tveggja mínútna brottvísun á einum og sama tímanum og FH nýtti sér það vel. En hver var munurinn á milli liðanna í kvöld? „Hann var ekki mikill en nógu mikill fyrir þá til að sigra þetta. Mér fannst við bara ekki nógu beittir í seinni hálfleik. Við vorum með ákveðið plan í gangi sem gekk bara ekki eftir,“ sagði Arnar sem segir þessi úrslit vera góð fyrir meðal handbolta áhugamanninn á landinu. „Þetta er hörkueinvígi. Tvö frábær lið og nú höldum við bara áfram á fimmtudaginn.“ Hann hrósaði stuðningnum sem liðið fékk að lokum en eyjamenn fjölmenntu í kvöld og létu vel í sér heyra. „Stuðningurinn er auðvitað bara magnaður. Algjörlega magnaður. Skemmtuninn heldur bara áfram.“ Næsti leikur liðanna fer fram í Vestmanneyjum á fimmtudagskvöldið klukkan 18:30. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. 15. maí 2018 22:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Sjá meira
„Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Þetta var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla og það er skammt frá því að segja að leikurinn gekk ekki sem skildi hjá deildar og bikarmeisturunum. „Við vorum ekki alveg nógu beittir. Það verður að segjast alveg eins og er. Við vorum líka klaufar í brottvísunum og það reyndist okkur dýrt,“ sagði Arnar en ÍBV var á kafla með þrjá menn í tveggja mínútna brottvísun á einum og sama tímanum og FH nýtti sér það vel. En hver var munurinn á milli liðanna í kvöld? „Hann var ekki mikill en nógu mikill fyrir þá til að sigra þetta. Mér fannst við bara ekki nógu beittir í seinni hálfleik. Við vorum með ákveðið plan í gangi sem gekk bara ekki eftir,“ sagði Arnar sem segir þessi úrslit vera góð fyrir meðal handbolta áhugamanninn á landinu. „Þetta er hörkueinvígi. Tvö frábær lið og nú höldum við bara áfram á fimmtudaginn.“ Hann hrósaði stuðningnum sem liðið fékk að lokum en eyjamenn fjölmenntu í kvöld og létu vel í sér heyra. „Stuðningurinn er auðvitað bara magnaður. Algjörlega magnaður. Skemmtuninn heldur bara áfram.“ Næsti leikur liðanna fer fram í Vestmanneyjum á fimmtudagskvöldið klukkan 18:30.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. 15. maí 2018 22:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. 15. maí 2018 22:00