HSÍ vísar broti Andra Heimis á Gísla til aganefndar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 15:33 Gísli Þorgeir gengur hér vankaður af velli í Eyjum í gær. vísir Stjórn Handknattleikssamband Íslands tók ákvörðun í dag um að vísa broti Eyjamannsins Andra Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni til aganefndar en hún kemur svo saman í fyrramálið. Andri stökk á Gísla í leik þrjú í lokaúrslitum ÍBV og FH í Vestmannaeyjum í gær með þeim afleiðingum að Gísli skallaði gólfið og meiddist á öxl. Hann tók ekki frekari þátt í leiknum. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottrekstur og þar sem dómarar leiksins tóku ákvörðun í leiknum var líklegasta niðurstaðan að Eyjamaðurinn myndi sleppa. En, eftir fundarhöld í dag hefur HSÍ sent frá sér tilkynningu þar sem staðfest er að aganefnd mun taka málið fyrir og úrskurða í því.„Skv. 18. gr reglugerðar HSÍ um agamál hefur stjórn HSÍ heimild til að vísa til úrskurðar aganefndar hvers konar atvikum, svo sem bæði leikbrotum og agabrotum, sem skaðað geta ímynd handknattleiksíþróttarinnar, hvort sem viðkomandi hafi tekið þátt í leiknum eða ekki, og ekki hafa komið fram í atvikaskýrslu dómara eða eftirlitsmanns. Um getur verið að ræða hvers kyns ósæmilega framkoma innan eða utan leiks eða á annan hátt opinberlega,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Það gæti því verið að Andri Heimir verði úrskurðaður í leikbann og verði ekki með í fjórða leiknum sem fram fer klukkan 16.30 í Kaplakrika en útsending á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 16.00. „Í kjölfar umræðu um fólskubrot í handknattleik í vetur skoraði ársþing HSÍ á stjórn að taka fastar á hverskonar fólskubrotum og var það samhljóma samþykkt,“ segir enn fremur í tilkynningu HSÍ og í ljósi þess var ákveðið að vísa málinu til aganefndar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Stjórn Handknattleikssamband Íslands tók ákvörðun í dag um að vísa broti Eyjamannsins Andra Heimis Friðrikssonar á FH-ingnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni til aganefndar en hún kemur svo saman í fyrramálið. Andri stökk á Gísla í leik þrjú í lokaúrslitum ÍBV og FH í Vestmannaeyjum í gær með þeim afleiðingum að Gísli skallaði gólfið og meiddist á öxl. Hann tók ekki frekari þátt í leiknum. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottrekstur og þar sem dómarar leiksins tóku ákvörðun í leiknum var líklegasta niðurstaðan að Eyjamaðurinn myndi sleppa. En, eftir fundarhöld í dag hefur HSÍ sent frá sér tilkynningu þar sem staðfest er að aganefnd mun taka málið fyrir og úrskurða í því.„Skv. 18. gr reglugerðar HSÍ um agamál hefur stjórn HSÍ heimild til að vísa til úrskurðar aganefndar hvers konar atvikum, svo sem bæði leikbrotum og agabrotum, sem skaðað geta ímynd handknattleiksíþróttarinnar, hvort sem viðkomandi hafi tekið þátt í leiknum eða ekki, og ekki hafa komið fram í atvikaskýrslu dómara eða eftirlitsmanns. Um getur verið að ræða hvers kyns ósæmilega framkoma innan eða utan leiks eða á annan hátt opinberlega,“ segir í tilkynningu frá HSÍ. Það gæti því verið að Andri Heimir verði úrskurðaður í leikbann og verði ekki með í fjórða leiknum sem fram fer klukkan 16.30 í Kaplakrika en útsending á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 16.00. „Í kjölfar umræðu um fólskubrot í handknattleik í vetur skoraði ársþing HSÍ á stjórn að taka fastar á hverskonar fólskubrotum og var það samhljóma samþykkt,“ segir enn fremur í tilkynningu HSÍ og í ljósi þess var ákveðið að vísa málinu til aganefndar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30
Segja Gísla hafa orðið fyrir grófri líkamsárás Handknattleiksdeild FH gaf í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem þeir saka Andra Heimi, leikmann ÍBV, um grófa líkamasárás. Gísli Þorgeir, leikmaður FH, kom illa undan samstuði við Andra. 17. maí 2018 23:00
Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00
Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32
Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld FH-ingar gista í Vestmannaeyjum nema Gísli Þorgeir Kristjánsson sem meiddist illa í leik ÍBV og FH í kvöld. 17. maí 2018 22:10