Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2018 21:11 Tveggja daga þjóðarsorg var lýst yfir á Kúbu í dag vegna flugslyssins sem er það versta í áratugi þar. Vísir/AFP Embættismenn á Kúbu segja að annar tveggja svartra kassa úr farþegaflugvélinni sem fórst nærri flugvellinum í Havana í gær hafi fundist í „góðu ástandi“. Nú er staðfest að 110 manns hafi farist með flugvélinni, þar af ellefu útlendingar. Rannsakendur hafa kembt flak flugvélarinnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak í gær. Þeim hefur tekist að finna annan svarta kassann og segir Adel Yzquierdo, samgönguráðherra Kúbu, að hann vonist til þess að hinn finnist fljótt. Svarti kassinn gæti varpað ljósi á hvað fór úrskeiðis. Vitni hafa sagst hafa séð kvikna í vélinni áður en hún brotlenti á akri við skóglendi nærri José Martí-flugvellinum í Havana. Flugvélin var af gerðinni Boeing 737-201 og var nærri því fjörutíu ára gömul. Yzquierdo segir að af þeim 110 sem fórust hafi 99 verið Kúbverjar, sex mexíkóar úr áhöfn vélarinnar, tveir ferðamenn frá Argentínu, einn frá Mexíkó og tveir farþegar frá Vestur-Sahara. Aðstandendur margra þeirra sem létust hafa ferðast til Havana til að bera kennsl á þá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna flugslyssins sem er það versta á eyjunni í fleiri áratugi. Argentína Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni 19. maí 2018 19:15 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Embættismenn á Kúbu segja að annar tveggja svartra kassa úr farþegaflugvélinni sem fórst nærri flugvellinum í Havana í gær hafi fundist í „góðu ástandi“. Nú er staðfest að 110 manns hafi farist með flugvélinni, þar af ellefu útlendingar. Rannsakendur hafa kembt flak flugvélarinnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak í gær. Þeim hefur tekist að finna annan svarta kassann og segir Adel Yzquierdo, samgönguráðherra Kúbu, að hann vonist til þess að hinn finnist fljótt. Svarti kassinn gæti varpað ljósi á hvað fór úrskeiðis. Vitni hafa sagst hafa séð kvikna í vélinni áður en hún brotlenti á akri við skóglendi nærri José Martí-flugvellinum í Havana. Flugvélin var af gerðinni Boeing 737-201 og var nærri því fjörutíu ára gömul. Yzquierdo segir að af þeim 110 sem fórust hafi 99 verið Kúbverjar, sex mexíkóar úr áhöfn vélarinnar, tveir ferðamenn frá Argentínu, einn frá Mexíkó og tveir farþegar frá Vestur-Sahara. Aðstandendur margra þeirra sem létust hafa ferðast til Havana til að bera kennsl á þá, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tveggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Kúbu vegna flugslyssins sem er það versta á eyjunni í fleiri áratugi.
Argentína Kúba Tengdar fréttir Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni 19. maí 2018 19:15 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala. 18. maí 2018 20:09
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Flugvélin flæktist í rafmagnslínum Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni 19. maí 2018 19:15
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11