Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar.
Veitunni er ætlað að vera í beinni samkeppni við YouTube um auglýsingatekjur. Öfugt við YouTube verður hverjum sem er ekki leyft að hlaða inn eigin myndböndum heldur sjá Disney og samstarfsaðilar um það.
Disney sagði auglýsendur getu treyst á að auglýsingar sínar birtust við „örugg“ myndbönd. YouTube hefur hins vegar staðið í ströngu þar sem auglýsingar hafa birst við vafasöm myndbönd.
Ætla að keppa við YouTube

Tengdar fréttir

Fjarlægðu 8 milljón myndbönd á þremur mánuðum
Youtube hefur sætt gagnrýni síðustu misseri fyrir að taka ekki harðar á ofbeldis- og hatursfullum myndböndum á síðunni.