Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2018 15:21 Eyþór Arnalds leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Vísir/Anton Brink Framboð Eyþórs Arnalds í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði samtals rúmar 4,9 milljónir króna. Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til, og er ógreiddur kostnaður framboðsins tæp 1,6 milljón króna. Þetta kemur fram í útdrætti úr uppgjöri framboðsins sem Eyþór skilaði til Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að bein framlög frá 31 einstakling, sem öll voru lægri en 200 þúsund krónur hvert, séu samtals 880 þúsund krónur. Bein fjárframlög lögaðila að hámarki 400 þúsund krónur frá hverjum námu samtals 1,5 milljónum króna. Brekkuhús ehf. lét hæstu upphæðina af hendi rakna til framboðs Eyþórs eða 300 þúsund krónur. Eignarhaldsfélagið Hof ehf lagði fram 250 þúsund krónur og Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólkursamsalan ehf 200 þúsund krónur hvor. Eyþór sigraði með yfirburðum í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið var 27. janúar síðastliðinn. Hann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí næstkomandi. Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Sjá meira
Framboð Eyþórs Arnalds í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði samtals rúmar 4,9 milljónir króna. Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til, og er ógreiddur kostnaður framboðsins tæp 1,6 milljón króna. Þetta kemur fram í útdrætti úr uppgjöri framboðsins sem Eyþór skilaði til Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að bein framlög frá 31 einstakling, sem öll voru lægri en 200 þúsund krónur hvert, séu samtals 880 þúsund krónur. Bein fjárframlög lögaðila að hámarki 400 þúsund krónur frá hverjum námu samtals 1,5 milljónum króna. Brekkuhús ehf. lét hæstu upphæðina af hendi rakna til framboðs Eyþórs eða 300 þúsund krónur. Eignarhaldsfélagið Hof ehf lagði fram 250 þúsund krónur og Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólkursamsalan ehf 200 þúsund krónur hvor. Eyþór sigraði með yfirburðum í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið var 27. janúar síðastliðinn. Hann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí næstkomandi.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Sjá meira
„Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00
Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00
Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu