Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. maí 2018 15:21 Eyþór Arnalds leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Vísir/Anton Brink Framboð Eyþórs Arnalds í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði samtals rúmar 4,9 milljónir króna. Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til, og er ógreiddur kostnaður framboðsins tæp 1,6 milljón króna. Þetta kemur fram í útdrætti úr uppgjöri framboðsins sem Eyþór skilaði til Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að bein framlög frá 31 einstakling, sem öll voru lægri en 200 þúsund krónur hvert, séu samtals 880 þúsund krónur. Bein fjárframlög lögaðila að hámarki 400 þúsund krónur frá hverjum námu samtals 1,5 milljónum króna. Brekkuhús ehf. lét hæstu upphæðina af hendi rakna til framboðs Eyþórs eða 300 þúsund krónur. Eignarhaldsfélagið Hof ehf lagði fram 250 þúsund krónur og Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólkursamsalan ehf 200 þúsund krónur hvor. Eyþór sigraði með yfirburðum í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið var 27. janúar síðastliðinn. Hann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí næstkomandi. Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Framboð Eyþórs Arnalds í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði samtals rúmar 4,9 milljónir króna. Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til, og er ógreiddur kostnaður framboðsins tæp 1,6 milljón króna. Þetta kemur fram í útdrætti úr uppgjöri framboðsins sem Eyþór skilaði til Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að bein framlög frá 31 einstakling, sem öll voru lægri en 200 þúsund krónur hvert, séu samtals 880 þúsund krónur. Bein fjárframlög lögaðila að hámarki 400 þúsund krónur frá hverjum námu samtals 1,5 milljónum króna. Brekkuhús ehf. lét hæstu upphæðina af hendi rakna til framboðs Eyþórs eða 300 þúsund krónur. Eignarhaldsfélagið Hof ehf lagði fram 250 þúsund krónur og Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólkursamsalan ehf 200 þúsund krónur hvor. Eyþór sigraði með yfirburðum í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið var 27. janúar síðastliðinn. Hann leiðir lista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí næstkomandi.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
„Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. 3. maí 2018 15:00
Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27. apríl 2018 06:00
Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. 26. apríl 2018 11:24