Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 22:30 Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en það er Bojana Besic sem stýrir KR. Hún tók við af einu konunni sem þjálfaði í fyrra, Eddu Garðarsdóttur, fyrrverandi landsliðskonu. Edda verður sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna í sumar og í upphitunarþættinum spurði Helena Ólafsdóttir hana Eddu hvernig stæði á því að hlutfallið væri svona lágt. „Ég held að þetta sé bara svipað í fótboltanum eins og annars staðar á vinnumarkaðnum; það er meira framboð af strákum af stelpum. Hlutfall þeirra sem útskrifast og eru með allar gráðurnar sem þarf til er hærra,“ segir Edda. „Ungum og efnilegum karlkyns þjálfurum er alltaf hleypt að en alltaf þurfa stelpur að sanna sig áður en þær fá tækifæri,“ segir hún frekar ósátt með þróun þessara mála. Máni Pétursson, fyrrverandi þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, er ósáttur við þessa staðreynd og bendir á hvernig kynjahlutfallið er almennt í íslenska fótboltanum. „Þrjátíu prósent af iðkenndum í fótbolta á Íslandi eru konur. Það þýðir að þriðjungur þjálfara í deildinni ætti að vera konur miðað við þá staðreynd,“ segir Máni. „Það er oft þannig að ungum karlkyns þjálfurum í yngri flokkum er hleypt að. Ég fékk nú starfið hjá Stjörnunni,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en það er Bojana Besic sem stýrir KR. Hún tók við af einu konunni sem þjálfaði í fyrra, Eddu Garðarsdóttur, fyrrverandi landsliðskonu. Edda verður sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna í sumar og í upphitunarþættinum spurði Helena Ólafsdóttir hana Eddu hvernig stæði á því að hlutfallið væri svona lágt. „Ég held að þetta sé bara svipað í fótboltanum eins og annars staðar á vinnumarkaðnum; það er meira framboð af strákum af stelpum. Hlutfall þeirra sem útskrifast og eru með allar gráðurnar sem þarf til er hærra,“ segir Edda. „Ungum og efnilegum karlkyns þjálfurum er alltaf hleypt að en alltaf þurfa stelpur að sanna sig áður en þær fá tækifæri,“ segir hún frekar ósátt með þróun þessara mála. Máni Pétursson, fyrrverandi þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, er ósáttur við þessa staðreynd og bendir á hvernig kynjahlutfallið er almennt í íslenska fótboltanum. „Þrjátíu prósent af iðkenndum í fótbolta á Íslandi eru konur. Það þýðir að þriðjungur þjálfara í deildinni ætti að vera konur miðað við þá staðreynd,“ segir Máni. „Það er oft þannig að ungum karlkyns þjálfurum í yngri flokkum er hleypt að. Ég fékk nú starfið hjá Stjörnunni,“ segir Máni Pétursson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann