Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2018 19:33 Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Sindri Þór birti á Facebook í dag. Segist hann hafa verið frjáls ferða sinna þegar hann fór frá Sogni til Svíþjóðar. Eftir það hafi hann fengið stimpilinn „strokufangi“ og þjóðin þá orðið meðvituð um fortíð hans. Sindri Þór var handtekinn í Amsterdam og úrskurðaður í gæsluvarðhald þar í landi. Í dag kom hann til Íslands og furðar hann sig á því íslenskir lögregluþjónar hafi verið látnir sækja hann. „Í dag komu þrír lögreglumenn að sækja mig í Amsterdam til að flytja mig til Íslands. Tveir af þeim voru sérsveitarmenn. Ég var fluttur í handjárnum og belti í almenningsflugi Icelandair með fyrrnefnda lögreglumenn mér við hlið. Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér ver sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér? Ég er einfaldlega hættur að botna í þessu kerfi en mikið er gott að koma heim,“ skrifar Sindri.Sindri var sem fyrr segir úrskurðaður í farbann í dag til 1. júní. Þorgils Þorgilsson, verjandi hans segir að lögregla ekki hafa getað farið fram á gæsluvarðhald enda hafi ekki verið gefin út ákæra í málinu.Yfirlýsing Sinda Þórs í heild sinni:„Lögreglan á Suðurnesjum gaf út alþjóða handtökuskipun á mér, eftir að ég fór frjáls ferða minna frá Sogni til Svíþjóðar. Fékk stimpilinn „strokufangi“ og öll þjóðin varð í kjölfarið meðvituð um alla mína fortíð. Ég var síðan handtekinn í Amsterdam og dæmdur í gæsluvarðhald, sem endaði í 11 daga einangrun. Í dag komu þrír lögreglumenn að sækja mig í Amsterdam til að flytja mig til Íslands. Tveir af þeim voru sérsveitarmenn. Ég var fluttur í handjárnum og belti í almenningsflugi Icelandair með fyrrnefnda lögreglumenn mér við hlið. Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér ver sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér? Ég er einfaldlega hættur að botna í þessu kerfi en mikið er gott að koma heim.“ Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Sindra: „Tilgangslaust fyrir mig að vera hér í fangelsinu í Amsterdam“ Gagnrýnir að handtökuskipun sé enn virk þrátt fyrir að gæsluvarðhald yfir honum sé útrunnið. 30. apríl 2018 15:45 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Sjá meira
Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Sindri Þór birti á Facebook í dag. Segist hann hafa verið frjáls ferða sinna þegar hann fór frá Sogni til Svíþjóðar. Eftir það hafi hann fengið stimpilinn „strokufangi“ og þjóðin þá orðið meðvituð um fortíð hans. Sindri Þór var handtekinn í Amsterdam og úrskurðaður í gæsluvarðhald þar í landi. Í dag kom hann til Íslands og furðar hann sig á því íslenskir lögregluþjónar hafi verið látnir sækja hann. „Í dag komu þrír lögreglumenn að sækja mig í Amsterdam til að flytja mig til Íslands. Tveir af þeim voru sérsveitarmenn. Ég var fluttur í handjárnum og belti í almenningsflugi Icelandair með fyrrnefnda lögreglumenn mér við hlið. Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér ver sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér? Ég er einfaldlega hættur að botna í þessu kerfi en mikið er gott að koma heim,“ skrifar Sindri.Sindri var sem fyrr segir úrskurðaður í farbann í dag til 1. júní. Þorgils Þorgilsson, verjandi hans segir að lögregla ekki hafa getað farið fram á gæsluvarðhald enda hafi ekki verið gefin út ákæra í málinu.Yfirlýsing Sinda Þórs í heild sinni:„Lögreglan á Suðurnesjum gaf út alþjóða handtökuskipun á mér, eftir að ég fór frjáls ferða minna frá Sogni til Svíþjóðar. Fékk stimpilinn „strokufangi“ og öll þjóðin varð í kjölfarið meðvituð um alla mína fortíð. Ég var síðan handtekinn í Amsterdam og dæmdur í gæsluvarðhald, sem endaði í 11 daga einangrun. Í dag komu þrír lögreglumenn að sækja mig í Amsterdam til að flytja mig til Íslands. Tveir af þeim voru sérsveitarmenn. Ég var fluttur í handjárnum og belti í almenningsflugi Icelandair með fyrrnefnda lögreglumenn mér við hlið. Kom svo fyrir dómara í Reykjanesbæ þar sem mér ver sleppt út en með farbanni. Til hvers var eiginlega verið að auglýsa eftir mér? Ég er einfaldlega hættur að botna í þessu kerfi en mikið er gott að koma heim.“
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Sindra: „Tilgangslaust fyrir mig að vera hér í fangelsinu í Amsterdam“ Gagnrýnir að handtökuskipun sé enn virk þrátt fyrir að gæsluvarðhald yfir honum sé útrunnið. 30. apríl 2018 15:45 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Sjá meira
Yfirlýsing frá Sindra: „Tilgangslaust fyrir mig að vera hér í fangelsinu í Amsterdam“ Gagnrýnir að handtökuskipun sé enn virk þrátt fyrir að gæsluvarðhald yfir honum sé útrunnið. 30. apríl 2018 15:45
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4. maí 2018 17:57
Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. 4. maí 2018 12:30