Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2018 15:09 Auglýsingar stuðningsmanna og andstæðinga fóstureyðinga í Dyflinni. Vísir/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna útlendingum að kaupa auglýsingar í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi. Ástæðan er meðal annars áhyggjur af því að bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum reyni að hafa áhrif á úrslitin. Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram 25. maí. Í henni taka Írar afstöðu til þess hvort að afnema eigi ákvæði stjórnarskrár landsins um bann við fóstureyðingum. Borið hefur á auglýsingum á netinu frá bandarískum hópum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar. Útlendingar mega ekki láta fé af hendi rakna til stjórnmálasamtaka á Írlandi en lögin ná ekki til auglýsinga á samfélagsmiðlum, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Facebook hefur nú brugðist við umræðunni um auglýsingarnar og segir að frá og með fimmtudeginum muni fyrirtækið hafna auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslunni ef þær eiga uppruna sinn utan Írlands. „Við skiljum hversu viðkvæm þessi kosningabarátta er og við munum leggja hart að okkur til að tryggja hlutleysi á öllum stigum. Markmið okkar er einfalt: að hjálpa til við að tryggja frjálsar, sanngjarnar og gegnsæjar kosningar um þetta mikilvæga málefni,“ segir í yfirlýsingu Facebook. Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna útlendingum að kaupa auglýsingar í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi. Ástæðan er meðal annars áhyggjur af því að bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum reyni að hafa áhrif á úrslitin. Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram 25. maí. Í henni taka Írar afstöðu til þess hvort að afnema eigi ákvæði stjórnarskrár landsins um bann við fóstureyðingum. Borið hefur á auglýsingum á netinu frá bandarískum hópum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar. Útlendingar mega ekki láta fé af hendi rakna til stjórnmálasamtaka á Írlandi en lögin ná ekki til auglýsinga á samfélagsmiðlum, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Facebook hefur nú brugðist við umræðunni um auglýsingarnar og segir að frá og með fimmtudeginum muni fyrirtækið hafna auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslunni ef þær eiga uppruna sinn utan Írlands. „Við skiljum hversu viðkvæm þessi kosningabarátta er og við munum leggja hart að okkur til að tryggja hlutleysi á öllum stigum. Markmið okkar er einfalt: að hjálpa til við að tryggja frjálsar, sanngjarnar og gegnsæjar kosningar um þetta mikilvæga málefni,“ segir í yfirlýsingu Facebook.
Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50
Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47
Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34