Vítaspyrnukeppni og stórsigrar í Mjólkurbikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. apríl 2018 21:59 Selfoss er komið í 32-liða úrslit eftir dramatík fyrir austan fjall vísir/hanna Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Guðlaugur Þór Brandsson skoraði þrennu fyrir Kára í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson gerði einnig þrennu, fyrsta markið á 13. mínútu og seinni tvö í seinni hálfleik. Eggert Kári Karlsson, Marínó Hilmar Ásgeirsson og Hlynur Sævar Jónsson gerðu sitt markið hver. Natan Hjaltalín átti mark Elliða. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leik Selfoss og Gróttu eftir að leikurinn var jafn 2-2 að lokinni framlengingu. Selfyssingar léku stóran hluta leiksins manni færri en Magnús Ingi Einarsson fékk raut spjald á 41. mínútu. Heimamenn á Selfossi sigruðu í vítaspyrnukeppninni og eru því komnir áfram. Inkassolið HK vann öruggan sigur á liði Álftaness með fimm mörkum. Ásgeir Marteinsson skoraði þrennu í leiknum fyrir HK. Hann opnaði markareikninginn á 13. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Ásgeir bætti við tveimur mörkum í sienni hálfleik og Hákon Þór Sófusson og Eiður Gauti Sæbjörnsson settu sitt markið hver í 5-0 sigri. Leiknir Reykjavík komst áfram í næstu umferð með sigri á KH með tveimur mörkum gegn þremur. Gunnar Francis Schram og Kolbeinn Kárason komu KH í tveggja marka forystu seint í fyrri hálfleik en Sólon Breki Leifsson lagaði stöðuna á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Aron Fuego Daníelsson byrjaði seinni hálfleik á að jafna leikinn og Sævar Atli Magnússon skoraði sigurmarkið á 75. mínútu. Hamar sló Létti út með einu marki, Höttur vann þriggja marka sigur á Huginn, Þróttur Reykjavík sigraði Vængi Júpíters á útivelli og Njarðvík vann Kórdrengi.Úrslit kvöldsins: Kári - Elliði 9-1 HK - Álftanes 5-0 Vængir Júpiters - Þróttur R. 0-2 Kórdrengir - Njarðvík 0-2 Höttur - Huginn 3-0 Léttir - Hamar 0-1 KH - Leiknir R. 2-3 Selfoss - Grótta 2-2 (6-4 eftir vítaspyrnukeppni) Þróttur V. - Víðir 1-2 Íslenski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Guðlaugur Þór Brandsson skoraði þrennu fyrir Kára í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson gerði einnig þrennu, fyrsta markið á 13. mínútu og seinni tvö í seinni hálfleik. Eggert Kári Karlsson, Marínó Hilmar Ásgeirsson og Hlynur Sævar Jónsson gerðu sitt markið hver. Natan Hjaltalín átti mark Elliða. Vítaspyrnukeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leik Selfoss og Gróttu eftir að leikurinn var jafn 2-2 að lokinni framlengingu. Selfyssingar léku stóran hluta leiksins manni færri en Magnús Ingi Einarsson fékk raut spjald á 41. mínútu. Heimamenn á Selfossi sigruðu í vítaspyrnukeppninni og eru því komnir áfram. Inkassolið HK vann öruggan sigur á liði Álftaness með fimm mörkum. Ásgeir Marteinsson skoraði þrennu í leiknum fyrir HK. Hann opnaði markareikninginn á 13. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Ásgeir bætti við tveimur mörkum í sienni hálfleik og Hákon Þór Sófusson og Eiður Gauti Sæbjörnsson settu sitt markið hver í 5-0 sigri. Leiknir Reykjavík komst áfram í næstu umferð með sigri á KH með tveimur mörkum gegn þremur. Gunnar Francis Schram og Kolbeinn Kárason komu KH í tveggja marka forystu seint í fyrri hálfleik en Sólon Breki Leifsson lagaði stöðuna á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Aron Fuego Daníelsson byrjaði seinni hálfleik á að jafna leikinn og Sævar Atli Magnússon skoraði sigurmarkið á 75. mínútu. Hamar sló Létti út með einu marki, Höttur vann þriggja marka sigur á Huginn, Þróttur Reykjavík sigraði Vængi Júpíters á útivelli og Njarðvík vann Kórdrengi.Úrslit kvöldsins: Kári - Elliði 9-1 HK - Álftanes 5-0 Vængir Júpiters - Þróttur R. 0-2 Kórdrengir - Njarðvík 0-2 Höttur - Huginn 3-0 Léttir - Hamar 0-1 KH - Leiknir R. 2-3 Selfoss - Grótta 2-2 (6-4 eftir vítaspyrnukeppni) Þróttur V. - Víðir 1-2
Íslenski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira