Stjörnum prýddir afmælistónleikar Bretlandsdrottningar Birgir Olgeirsson skrifar 21. apríl 2018 23:45 Elísabet Bretlandsdrottning á sviðinu við lok tónleikanna. Vísir/Getty Elísabet Bretlandsdrottning var viðstödd sérstaka tónleika í kvöld í tilefni af afmæli 92 ára afmæli hennar. Mikill fjöldi var viðstaddur tónleikana í Royal Albert Hall en velski tónlistarmaðurinn Tom Jones var fyrstur á svið og flutti lagið It´s Not Unusual. Elísabet hefur verið drottning í 66 ár.Vísir/GettyTónlistarfólkið Kylie Minogue, Ladysmith Black Mambazo og Shaggy voru einnig meðal tónlistarmanna á þessum tónleikum en á meðal gesta voru margar af stærstu stjörnum dagsins í dag.Shaggy og Sting fluttu lag á tónleikunum.Vísir/GettyVið lok tónleikanna fór Elísabet á svið ásamt syni sínu Karli Bretaprins. Prinsinn gantaðist með að móðir hans sá það vafalaust ekki fyrir árið 1948, þegar Karl fæddist, að hún myndi deila sviði mið 70 ára gömlum syni sínum á 92 ára afmæli hennar.Ástralska söngkonan Kylie Minogue á sviði.Vísir/GettyÁ vef Reuters er tekið fram að tónleikarnir hafi ekki verið samkvæmt hefð drottningarinnar um að halda lítinn afmælisfögnuð ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hún varð hins vegar 90 ára gömul voru haldnar hátíðir víða um Bretland til að fagna drottningunni.Tom Jones var fyrstur á svið.Vísir/GettyElísabet fæddist 21. apríl árið 1926 en hún varð drottning 25 ára gömul árið 1952. Hún hefur því verið drottning í 66 ár. Harry Bretaprins og Meghan MarkleVísir/GettyTónlistarmaðurinn Craig David var á meðal þeirra sem komu fram.Vísir/Getty Kóngafólk Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning var viðstödd sérstaka tónleika í kvöld í tilefni af afmæli 92 ára afmæli hennar. Mikill fjöldi var viðstaddur tónleikana í Royal Albert Hall en velski tónlistarmaðurinn Tom Jones var fyrstur á svið og flutti lagið It´s Not Unusual. Elísabet hefur verið drottning í 66 ár.Vísir/GettyTónlistarfólkið Kylie Minogue, Ladysmith Black Mambazo og Shaggy voru einnig meðal tónlistarmanna á þessum tónleikum en á meðal gesta voru margar af stærstu stjörnum dagsins í dag.Shaggy og Sting fluttu lag á tónleikunum.Vísir/GettyVið lok tónleikanna fór Elísabet á svið ásamt syni sínu Karli Bretaprins. Prinsinn gantaðist með að móðir hans sá það vafalaust ekki fyrir árið 1948, þegar Karl fæddist, að hún myndi deila sviði mið 70 ára gömlum syni sínum á 92 ára afmæli hennar.Ástralska söngkonan Kylie Minogue á sviði.Vísir/GettyÁ vef Reuters er tekið fram að tónleikarnir hafi ekki verið samkvæmt hefð drottningarinnar um að halda lítinn afmælisfögnuð ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hún varð hins vegar 90 ára gömul voru haldnar hátíðir víða um Bretland til að fagna drottningunni.Tom Jones var fyrstur á svið.Vísir/GettyElísabet fæddist 21. apríl árið 1926 en hún varð drottning 25 ára gömul árið 1952. Hún hefur því verið drottning í 66 ár. Harry Bretaprins og Meghan MarkleVísir/GettyTónlistarmaðurinn Craig David var á meðal þeirra sem komu fram.Vísir/Getty
Kóngafólk Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira