Landhelgisgæslan þarf að greiða fimm milljónir til landeigenda Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:15 Landhelgisgæslan þarf að greiða háa fjárhæð til landeigenda. Vísir/Ernir Eyjólfsson Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur. Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur.
Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45