Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. apríl 2018 11:30 Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. Pétur Rúnar Birgisson hafði jafnað metin með erfiðum þristi þegar aðeins 24 sekúndur voru eftir af leiknum. KR-ingar komust lítið í loka sókn sinni en Helgi Rafn Viggósson fékk dæmda á sig villu þegar aðeins tvær sekúndur voru á klukkunni. Brynjar Þór fékk boltann í teignum vinstra megin við körfuna og setti boltann í gólfið áður en hann skaut svo kölluðu „fade away“ skoti sem söng í netinu og KR fór með tveggja stiga sigur 75-77. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en staðan er nú 2-1 í einvíginu og leikur fjögur verður á heimavelli KR á laugardaginn þar sem fjórfaldir Íslandsmeistarar geta bætt við fimmta titlinum. Þessa ótrúlegu körfu Brynjars Þórs og þristinn frá Pétri Rúnari má sjá í myndbandsgluggunum í fréttinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26. apríl 2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25. apríl 2018 23:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. Pétur Rúnar Birgisson hafði jafnað metin með erfiðum þristi þegar aðeins 24 sekúndur voru eftir af leiknum. KR-ingar komust lítið í loka sókn sinni en Helgi Rafn Viggósson fékk dæmda á sig villu þegar aðeins tvær sekúndur voru á klukkunni. Brynjar Þór fékk boltann í teignum vinstra megin við körfuna og setti boltann í gólfið áður en hann skaut svo kölluðu „fade away“ skoti sem söng í netinu og KR fór með tveggja stiga sigur 75-77. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en staðan er nú 2-1 í einvíginu og leikur fjögur verður á heimavelli KR á laugardaginn þar sem fjórfaldir Íslandsmeistarar geta bætt við fimmta titlinum. Þessa ótrúlegu körfu Brynjars Þórs og þristinn frá Pétri Rúnari má sjá í myndbandsgluggunum í fréttinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26. apríl 2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25. apríl 2018 23:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Sjá meira
Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26. apríl 2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25. apríl 2018 23:00