Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2018 15:00 Líf Mayfield og fleiri drengja breyttist í nótt. vísir/getty Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni. NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni.
NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira