Síðari níu holurnar fóru illa með Birgi Leif Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2018 19:30 Birgir Leifur í eldlínunni. vísir/getty Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fór illa að ráði sínu á síðari níu holunum á opna spænska meistaramótinu en spilað er í Madríd. Fyrsti hringurinn var í dag og okkar maður fór vel ágætlega af stað en hann fékk par á fyrstu þremur holunum. Síðan komu tveir skollar og tveir fuglar á næstu tveimur holum svo hann var áfram á parinu. Síðan tóku við fjögur pör í röð svo þegar komið var á tólftu holu var Birgir í ágætis málum á parinu. Á þeirri þrettándu fékk Birgir skolla og svo tóku við þrjú pör í röð. Síðustu þrjár holurnar eru eitthvað sem Birgir Leifur vill líklega gleyma. Hann fékk skolla á sextándu og sautjándu og tvöfaldan skolla á síðustu holunni. Hann endaði því á fimm yfir pari. Hringur tvö er á morgun en það þarft margt og mikið að gerast svo Birgir Leifur komist í gegnum niðurskurðinn en hann er ansi neðarlega á skortöflunni þessa stundina. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fór illa að ráði sínu á síðari níu holunum á opna spænska meistaramótinu en spilað er í Madríd. Fyrsti hringurinn var í dag og okkar maður fór vel ágætlega af stað en hann fékk par á fyrstu þremur holunum. Síðan komu tveir skollar og tveir fuglar á næstu tveimur holum svo hann var áfram á parinu. Síðan tóku við fjögur pör í röð svo þegar komið var á tólftu holu var Birgir í ágætis málum á parinu. Á þeirri þrettándu fékk Birgir skolla og svo tóku við þrjú pör í röð. Síðustu þrjár holurnar eru eitthvað sem Birgir Leifur vill líklega gleyma. Hann fékk skolla á sextándu og sautjándu og tvöfaldan skolla á síðustu holunni. Hann endaði því á fimm yfir pari. Hringur tvö er á morgun en það þarft margt og mikið að gerast svo Birgir Leifur komist í gegnum niðurskurðinn en hann er ansi neðarlega á skortöflunni þessa stundina.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira