Spá verulegri fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. apríl 2018 06:00 Tæplega 180 skemmtiferðaskip koma hingað á næsta ári. Vísir/Pjetur Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. Áætlaður heildarfjöldi farþega árið 2018 er þannig vel yfir 147.000. Árið 2008 komu alls 59.308 farþegar með skemmtiferðaskipum hingað til lands og voru skipakomurnar þá 83 talsins. Á síðasta ári voru komurnar 135 og farþegafjöldinn ríflega 128.000 manns. Þetta kemur fram í minnisblaði Faxaflóahafna um móttöku skemmtiferðaskipa. Þar segir jafnframt að nú þegar sé búið að bóka 178 skipakomur árið 2019 þar sem heildarfarþegarými sé tæplega 191.000. Þannig mun skipakomum fjölga um 6,3 prósent og farþegafjöldinn aukast um 29 prósent. Þjóðverjar hafa frá árinu 2001 verið stærsti hópur ferðamanna sem hingað koma með skemmtiferðaskipum til Faxaflóahafna, en ferðamenn frá Bandaríkjunum fylgja þar fast á eftir. Í minnisblaðinu segir jafnframt að brýnt sé að bæta aðstöðu á Skarfabakka í ljósi þessarar fjölgunar. Þetta tekur til betri aðstöðu til innritunar nýrra farþega, geymslu á farangri farþega og aðstöðu til öryggisskoðunar á farangri. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. Áætlaður heildarfjöldi farþega árið 2018 er þannig vel yfir 147.000. Árið 2008 komu alls 59.308 farþegar með skemmtiferðaskipum hingað til lands og voru skipakomurnar þá 83 talsins. Á síðasta ári voru komurnar 135 og farþegafjöldinn ríflega 128.000 manns. Þetta kemur fram í minnisblaði Faxaflóahafna um móttöku skemmtiferðaskipa. Þar segir jafnframt að nú þegar sé búið að bóka 178 skipakomur árið 2019 þar sem heildarfarþegarými sé tæplega 191.000. Þannig mun skipakomum fjölga um 6,3 prósent og farþegafjöldinn aukast um 29 prósent. Þjóðverjar hafa frá árinu 2001 verið stærsti hópur ferðamanna sem hingað koma með skemmtiferðaskipum til Faxaflóahafna, en ferðamenn frá Bandaríkjunum fylgja þar fast á eftir. Í minnisblaðinu segir jafnframt að brýnt sé að bæta aðstöðu á Skarfabakka í ljósi þessarar fjölgunar. Þetta tekur til betri aðstöðu til innritunar nýrra farþega, geymslu á farangri farþega og aðstöðu til öryggisskoðunar á farangri.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira