Spilling gæti orðið pólitískur banabiti Abe Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. apríl 2018 08:04 Shinzo Abe gæti verið á útleið. Vísir/Ap Talið er að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, muni segja af sér í júní eftir að tvær spillingarásakanir hafa leikið vinsældir hans grátt. Stuðningur við Abe hefur aldrei mælst minni og óttast samflokksmenn hans að það kunni að bitna á frjálslynda flokki forsætisráðherrans í kosningum næst árs. Abe hefur átt í vök að verjast í síðastliðið ár. Honum var til að mynda gefið að sök að hafa selt góðkunningja eiginkonu sinnar landspildu í Osaka á kostakjörum. Abe hefur ætíð neitað ásökunum og sagst ætla að segja af sér ef í ljós kæmi að hann eða eiginkona hans hafi komið nálægt sölunni. Því leit það ekki vel út fyrir forsætisráðherrann þegar fjármálaráðuneyti landsins viðurkenndi að hafa átt við pappíra sem sýndu fram á aðkomu Abe og eiginkonu hans að 85% afslættinum sem kaupandi landsvæðisins fékk. Þá er Abe jafnframt talinn hafa aðstoðað félaga sinn við að opna dýralæknaskóla. Hann hefur sömuleiðis neitað fyrir að hafa nokkuð með málið að gera - þó svo að í síðustu viku hafi skjal skotið upp kollinum þar sem stóð að opnun skólans „skipti forsætisráðherrann miklu máli.“ Nú er svo komið að stuðningur við forsætisráðherrann mælist aðeins um 26,7% sem er lægsta hlutfall sem mælst hefur frá því að Abe tók við embætti. Talið er að um 50 þúsund manns hafi kallað eftir afsögn Abe í fjöldamótmælum í Japan um helgina. Fregnir herma að samflokksmenn Abe hafi beðið hann um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Japanska þinginu verður slitið þann 20. júní næstkomandi og telja fréttaskýrendur að Abe muni nota tækifærið og segja skilið við stjórnmálin. Leiðtogakjör í frjálslynda flokki forsætisráðherrans fer svo fram í september. Tengdar fréttir Japanir búa sig undir „þjóðaratkvæðagreiðslu“ um Abe Allt stefnir í að Shinzo Abe og flokkur hans muni bera sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara í Japan þann 22. október. 10. október 2017 15:15 Shinzo Abe hrasaði ofan í glompu þegar hann spilaði með Trump Myndband af falli japanska forsætisráðherrans hefur varið víða í netheimum. 10. nóvember 2017 14:25 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Talið er að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, muni segja af sér í júní eftir að tvær spillingarásakanir hafa leikið vinsældir hans grátt. Stuðningur við Abe hefur aldrei mælst minni og óttast samflokksmenn hans að það kunni að bitna á frjálslynda flokki forsætisráðherrans í kosningum næst árs. Abe hefur átt í vök að verjast í síðastliðið ár. Honum var til að mynda gefið að sök að hafa selt góðkunningja eiginkonu sinnar landspildu í Osaka á kostakjörum. Abe hefur ætíð neitað ásökunum og sagst ætla að segja af sér ef í ljós kæmi að hann eða eiginkona hans hafi komið nálægt sölunni. Því leit það ekki vel út fyrir forsætisráðherrann þegar fjármálaráðuneyti landsins viðurkenndi að hafa átt við pappíra sem sýndu fram á aðkomu Abe og eiginkonu hans að 85% afslættinum sem kaupandi landsvæðisins fékk. Þá er Abe jafnframt talinn hafa aðstoðað félaga sinn við að opna dýralæknaskóla. Hann hefur sömuleiðis neitað fyrir að hafa nokkuð með málið að gera - þó svo að í síðustu viku hafi skjal skotið upp kollinum þar sem stóð að opnun skólans „skipti forsætisráðherrann miklu máli.“ Nú er svo komið að stuðningur við forsætisráðherrann mælist aðeins um 26,7% sem er lægsta hlutfall sem mælst hefur frá því að Abe tók við embætti. Talið er að um 50 þúsund manns hafi kallað eftir afsögn Abe í fjöldamótmælum í Japan um helgina. Fregnir herma að samflokksmenn Abe hafi beðið hann um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Japanska þinginu verður slitið þann 20. júní næstkomandi og telja fréttaskýrendur að Abe muni nota tækifærið og segja skilið við stjórnmálin. Leiðtogakjör í frjálslynda flokki forsætisráðherrans fer svo fram í september.
Tengdar fréttir Japanir búa sig undir „þjóðaratkvæðagreiðslu“ um Abe Allt stefnir í að Shinzo Abe og flokkur hans muni bera sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara í Japan þann 22. október. 10. október 2017 15:15 Shinzo Abe hrasaði ofan í glompu þegar hann spilaði með Trump Myndband af falli japanska forsætisráðherrans hefur varið víða í netheimum. 10. nóvember 2017 14:25 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Japanir búa sig undir „þjóðaratkvæðagreiðslu“ um Abe Allt stefnir í að Shinzo Abe og flokkur hans muni bera sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara í Japan þann 22. október. 10. október 2017 15:15
Shinzo Abe hrasaði ofan í glompu þegar hann spilaði með Trump Myndband af falli japanska forsætisráðherrans hefur varið víða í netheimum. 10. nóvember 2017 14:25
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“