Vann Ólympíusilfur þrátt fyrir að vera með heilaæxli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 13:00 Zoe de Toledo með silfurmedalíu sína í Ríó 2016. Vísir/Getty Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér. Ólympíuleikar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér.
Ólympíuleikar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira