Beinar viðræður milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2018 22:49 Trump ræddi um fyrirhugaðan fund með leiðtoga Norður-Kóreu þegar myndir voru teknar af honum og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sem er nú í tveggja daga heimsókn á setri Trump á Flórída. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði frá því í dag að beinar viðræður færu nú fram á milli „mjög háttsettra“ embættismanna Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Viðræðurnar eru til undirbúnings fyrirhugaðs leiðtogafundar hans og Kim Jong-un. Það var við myndatöku með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, í Mar-a-Lago, setri Trump á Flórída, sem forsetinn viðurkenndi að viðræður á milli þjóðanna væru í gangi. Hann greindi þó ekki frá við hverjir viðmælendur bandarískra embættismanna fyrir hönd stjórnvalda í Pjongjang væru, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við höfum átt beinar viðræður á mjög háu stigi, gríðarlega háu stigi, við Norður-Kóreu. Ég trúi því virkilega að þetta leiði af sér velvilja, að góðir hlutir séu að gerast. Við sjáum til hvað gerist...vegna þess að á endanum er það niðurstaðan sem skiptir máli, ekki hvort að við séum að hugsa um að funda eða að funda,“ sagði Bandaríkjaforseti. Þá sagði Trump að fimm mögulegir fundarstaðir væru til skoðunar en allir þeirra séu utan Bandaríkjanna. Fundurinn gæti farið fram seint í maí eða í byrjun júní. Hann útilokaði þó ekki að ekkert yrði af fundinum á endanum. „Það er mögulegt að hlutirnir fari ekki vel og að við munum ekki funda og að við höldum bara áfram á þessari mjög sterku braut sem við erum á,“ sagði Trump. Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. 8. apríl 2018 20:37 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði frá því í dag að beinar viðræður færu nú fram á milli „mjög háttsettra“ embættismanna Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Viðræðurnar eru til undirbúnings fyrirhugaðs leiðtogafundar hans og Kim Jong-un. Það var við myndatöku með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, í Mar-a-Lago, setri Trump á Flórída, sem forsetinn viðurkenndi að viðræður á milli þjóðanna væru í gangi. Hann greindi þó ekki frá við hverjir viðmælendur bandarískra embættismanna fyrir hönd stjórnvalda í Pjongjang væru, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við höfum átt beinar viðræður á mjög háu stigi, gríðarlega háu stigi, við Norður-Kóreu. Ég trúi því virkilega að þetta leiði af sér velvilja, að góðir hlutir séu að gerast. Við sjáum til hvað gerist...vegna þess að á endanum er það niðurstaðan sem skiptir máli, ekki hvort að við séum að hugsa um að funda eða að funda,“ sagði Bandaríkjaforseti. Þá sagði Trump að fimm mögulegir fundarstaðir væru til skoðunar en allir þeirra séu utan Bandaríkjanna. Fundurinn gæti farið fram seint í maí eða í byrjun júní. Hann útilokaði þó ekki að ekkert yrði af fundinum á endanum. „Það er mögulegt að hlutirnir fari ekki vel og að við munum ekki funda og að við höldum bara áfram á þessari mjög sterku braut sem við erum á,“ sagði Trump.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. 8. apríl 2018 20:37 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. 8. apríl 2018 20:37