Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. apríl 2018 20:20 Garcia tekur hér teighögg á 13. holunni á Augusta árið 2002. Umkringdur azalea-blómunum sem nú bera nafn dóttur hans. vísir/getty Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Garcia, sem vann mótið í fyrra, átti í erfiðleikum strax frá upphafi og var tveimur höggum yfir pari þegar hann mætti á teiginn á 15. holu. Þegar hann mætti á 16. teig var hann kominn á 10 högg yfir par. Hann sló par 5 holuna á 13 höggum þar sem hann hitti fimm skot í röð beint í vatn. Þrettán höggin eru jöfnun á meti yfir hæsta skor á einni holu á Mastersmótinu.With his 10th shot of the 15th hole, Sergio Garcia delivered his fifth consecutive ball into the water. #themastershttps://t.co/Nj020wsUeBpic.twitter.com/kWA0XBSlUK — CBS Sports (@CBSSports) April 5, 2018 Martröð Garcia varð enn verri á þeirri staðreynd að hann þurfti 20 högg til að fara þessa sömu holu á fjórum hringjum fyrir ári síðan.That adds up to a 13 on No. 15 for Sergio. He needed 20 strokes to play the 13th for 4 rounds last year. pic.twitter.com/peGuiaTru3 — Rex Hoggard (@RexHoggardGC) April 5, 2018 Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Garcia, sem vann mótið í fyrra, átti í erfiðleikum strax frá upphafi og var tveimur höggum yfir pari þegar hann mætti á teiginn á 15. holu. Þegar hann mætti á 16. teig var hann kominn á 10 högg yfir par. Hann sló par 5 holuna á 13 höggum þar sem hann hitti fimm skot í röð beint í vatn. Þrettán höggin eru jöfnun á meti yfir hæsta skor á einni holu á Mastersmótinu.With his 10th shot of the 15th hole, Sergio Garcia delivered his fifth consecutive ball into the water. #themastershttps://t.co/Nj020wsUeBpic.twitter.com/kWA0XBSlUK — CBS Sports (@CBSSports) April 5, 2018 Martröð Garcia varð enn verri á þeirri staðreynd að hann þurfti 20 högg til að fara þessa sömu holu á fjórum hringjum fyrir ári síðan.That adds up to a 13 on No. 15 for Sergio. He needed 20 strokes to play the 13th for 4 rounds last year. pic.twitter.com/peGuiaTru3 — Rex Hoggard (@RexHoggardGC) April 5, 2018
Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira