Bannað að birta pólitískar tilkynningar nema frá Sjálfstæðisflokknum Jakob Bjarnar skrifar 9. apríl 2018 22:04 Sara Óskarsson, þriðja frá vinstri meðal mótmælenda vina sinna, furðar sig á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi. Sara Óskarsson, Pírati og aktívisti, furðar sig mjög á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi, nánar tiltekið í Facebookhópnum „Íbúar á Seltjarnarnesi“. „Svo mikill tvískinnungur hjá XD svo oft,“ segir hún mædd og trúir félögum sínum í Pírötum á Facebook fyrir raunum sínum inni á þessum Facebook-hópi Seltirninga. En, á Seltjarnarnesinu ríkir Sjálfstæðisflokkurinn og er með öruggan meirihluta í bæjarstjórn.Sara greinir Pírötum frá raunum sínum inni á Facebookhópi Seltirninga, en þar ráða Sjálfstæðismenn lögum og lofum, í stóru sem smáu, ef marka má Söru.„Inn á þennan hóp Íbúar á Seltjarnarnesi (sem á að vera bara samskiptahópur fyrir nesbúa) mátti sko ALLS ekki setja neinar pólitískar tilkynningar fyrir Pírata eða neina framboðsfundi né neitt áður,“ segir Sara. Og greinir frá því að hún hafi margreint að setja þar inn upplýsingar um Píratafundi. „En því var öllu eytt af admin hraðar en þú gast sagt Sjálfstæðisflokkurinn. Nú er einn admin sjálf í framboði fyrir D á nesinu og er byrjuð að skella svona inn,“ segir Sara og veit ekki hvort hún er að koma eða fara: „Hálftryst bara og vandró.“ En, um er að ræða tilkynningu um fund á vegum Sjálfstæðisflokksins um samgöngumál. Sara sjálf skrifaði vitaskuld athugasemd við téða tilkynningu að sér finnist athyglisvert að nú megi allt í einu setja inn í hópinn pólitískar auglýsingar. „En gott að vita af því og þá vænti ég að það verði jafnræði í þeim efnum, ekki satt?“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Sara Óskarsson, Pírati og aktívisti, furðar sig mjög á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi, nánar tiltekið í Facebookhópnum „Íbúar á Seltjarnarnesi“. „Svo mikill tvískinnungur hjá XD svo oft,“ segir hún mædd og trúir félögum sínum í Pírötum á Facebook fyrir raunum sínum inni á þessum Facebook-hópi Seltirninga. En, á Seltjarnarnesinu ríkir Sjálfstæðisflokkurinn og er með öruggan meirihluta í bæjarstjórn.Sara greinir Pírötum frá raunum sínum inni á Facebookhópi Seltirninga, en þar ráða Sjálfstæðismenn lögum og lofum, í stóru sem smáu, ef marka má Söru.„Inn á þennan hóp Íbúar á Seltjarnarnesi (sem á að vera bara samskiptahópur fyrir nesbúa) mátti sko ALLS ekki setja neinar pólitískar tilkynningar fyrir Pírata eða neina framboðsfundi né neitt áður,“ segir Sara. Og greinir frá því að hún hafi margreint að setja þar inn upplýsingar um Píratafundi. „En því var öllu eytt af admin hraðar en þú gast sagt Sjálfstæðisflokkurinn. Nú er einn admin sjálf í framboði fyrir D á nesinu og er byrjuð að skella svona inn,“ segir Sara og veit ekki hvort hún er að koma eða fara: „Hálftryst bara og vandró.“ En, um er að ræða tilkynningu um fund á vegum Sjálfstæðisflokksins um samgöngumál. Sara sjálf skrifaði vitaskuld athugasemd við téða tilkynningu að sér finnist athyglisvert að nú megi allt í einu setja inn í hópinn pólitískar auglýsingar. „En gott að vita af því og þá vænti ég að það verði jafnræði í þeim efnum, ekki satt?“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira