Kaflaskiptingar í veðrinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. mars 2018 06:46 Það mun þó að mestu stytta upp í kvöld. Vísir/Anton Þrenn skil munu ganga yfir landið í dag og á morgun. Gera má því ráð fyrir rigningu og suðlægum áttum á köflum. Veðurstofan segir þó að það verði úrkomuminna „á milli“ skilanna og að vindurinn ná jafnframt ekki að verða hvass. Það verði einnig lengst af þurrt á Norðaustur- og Austurlandi og mun ætíð lægja „ágætlega“ á milli skilanna. Hitinn verður 3 til 8 stig að deginum og verður hlýjast austast. Þá verður „þokkalega milt veður“ fram eftir vikunni þótt að spár geri ráð fyrir því að það frysti inn til landsins að næturlagi. Undir helgi gera flestar spár hins vegar ráð fyrir að frysti víðast hvar með ofankomu fyrir norðan en skúrum eða éljum syðra.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, víða 5-10 m/s, en heldur hvassara vestast. Rigning með köflum, en úrkomulítið NA-til. Hiti 2 til 7 stig.Á fimmtudag:Sunnan 5-10 m/s, en hægari breytileg átt eftir hádegi. Rigning eða slydda af og til, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á föstudag:Norðaustan 10-18 m/s og snjókoma NV-til, annars hægari og lítilsháttar rigning eða slydda. Hiti 0 til 5 stig S-lands og við A-ströndina, en annars vægt frost.Á laugardag:Vestlæg átt. Dálitlar skúrir eða él um landið sunnanvert en snjókoma eða slydda fyrir norðan. Víða frostlaust við ströndina en annars vægt frost.Á sunnudag:Suðlæg átt og stöku él um lansið sunnan- og vestanvert en austlæg allra nyrst og úrkomumeira. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Þrenn skil munu ganga yfir landið í dag og á morgun. Gera má því ráð fyrir rigningu og suðlægum áttum á köflum. Veðurstofan segir þó að það verði úrkomuminna „á milli“ skilanna og að vindurinn ná jafnframt ekki að verða hvass. Það verði einnig lengst af þurrt á Norðaustur- og Austurlandi og mun ætíð lægja „ágætlega“ á milli skilanna. Hitinn verður 3 til 8 stig að deginum og verður hlýjast austast. Þá verður „þokkalega milt veður“ fram eftir vikunni þótt að spár geri ráð fyrir því að það frysti inn til landsins að næturlagi. Undir helgi gera flestar spár hins vegar ráð fyrir að frysti víðast hvar með ofankomu fyrir norðan en skúrum eða éljum syðra.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, víða 5-10 m/s, en heldur hvassara vestast. Rigning með köflum, en úrkomulítið NA-til. Hiti 2 til 7 stig.Á fimmtudag:Sunnan 5-10 m/s, en hægari breytileg átt eftir hádegi. Rigning eða slydda af og til, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á föstudag:Norðaustan 10-18 m/s og snjókoma NV-til, annars hægari og lítilsháttar rigning eða slydda. Hiti 0 til 5 stig S-lands og við A-ströndina, en annars vægt frost.Á laugardag:Vestlæg átt. Dálitlar skúrir eða él um landið sunnanvert en snjókoma eða slydda fyrir norðan. Víða frostlaust við ströndina en annars vægt frost.Á sunnudag:Suðlæg átt og stöku él um lansið sunnan- og vestanvert en austlæg allra nyrst og úrkomumeira. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira