Gafst stuttur tími til að bregðast við Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. mars 2018 06:25 Kolniðamyrkur var á því svæði sem áreksturinn varð. Skjáskot Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir þegar sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þar sést aðdragandi árekstursins en sjálft höggið var klippt út vegna þess að það þótti geta valdið óhug áhorfenda. Um tvö sjónarhorn er að ræða. Annars vegar sést út um framrúðu bílsins en hitt sjónarhornið er innan úr bílnum. Þar sést „ökumaðurinn,“ það er að segja einstaklingurinn sem sat við stýrið, taka andköf þegar hann sér vegfarandann nálgast óðfluga.Sjá einnig: Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bílEins og sjá má var niðamyrkur og skyggni lítið. Ökumaðurinn, sem þó var ekki með augun á veginum, hafði því lítinn tíma til að grípa inn í aðstæðurnar. Engin gangbraut var þar sem vegfarandinn fór yfir götuna og telja tækniáhugamenn að það kunni að hafa gert sjálfstýringu bílsins enn erfiðara fyrir að meta vettvanginn. Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sent hóp rannsakenda til Arizona til að afla upplýsinga um slysið. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir sínar með sjálfkeyrandi bíla í Tempe en einnig í Pittsburgh, San Francisco og Toronto í Kanada. Tilraunir tæknifyrirtækja með sjálfkeyrandi bíla fara fram á almennum vegum í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, bæði með ökumann í bílstjórasætinu og mannlausa. Bandaríkin Tengdar fréttir Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir þegar sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þar sést aðdragandi árekstursins en sjálft höggið var klippt út vegna þess að það þótti geta valdið óhug áhorfenda. Um tvö sjónarhorn er að ræða. Annars vegar sést út um framrúðu bílsins en hitt sjónarhornið er innan úr bílnum. Þar sést „ökumaðurinn,“ það er að segja einstaklingurinn sem sat við stýrið, taka andköf þegar hann sér vegfarandann nálgast óðfluga.Sjá einnig: Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bílEins og sjá má var niðamyrkur og skyggni lítið. Ökumaðurinn, sem þó var ekki með augun á veginum, hafði því lítinn tíma til að grípa inn í aðstæðurnar. Engin gangbraut var þar sem vegfarandinn fór yfir götuna og telja tækniáhugamenn að það kunni að hafa gert sjálfstýringu bílsins enn erfiðara fyrir að meta vettvanginn. Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sent hóp rannsakenda til Arizona til að afla upplýsinga um slysið. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir sínar með sjálfkeyrandi bíla í Tempe en einnig í Pittsburgh, San Francisco og Toronto í Kanada. Tilraunir tæknifyrirtækja með sjálfkeyrandi bíla fara fram á almennum vegum í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, bæði með ökumann í bílstjórasætinu og mannlausa.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Sjá meira
Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00
Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39