Meirihluti greiddi atkvæði með 16 ára kosningaaldri Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2018 16:09 Frumvarpið var tekið til atkvæðagreiðslu í dag. vísir/ERNIR Frumvarp til laga um lækkun á kosningaaldri til sveitastjórnarkosninga úr 18 ára aldri í 16 ára aldur var samþykkt í 2. umræðu á Alþingi í dag með 43 atkvæðum gegn einu. Flutningsmenn frumvarpsins eru úr öllum flokkum nema Framsókn og þá var stuðningur við frumvarpið einnig þvert á flokka. Með frumvarpinu fengju þeir íslensku ríkisborgarar, sem hafa lögheimili í viðeigandi sveitarfélagi, kosningarétt við 16 ára aldur í sveitastjórnarkosningum. Þá var auk þess samþykkt að lögin tækju þegar gildi en frumvarpið á þó enn eftir að fara í gegnum 3. umræðu sem að öllum líkindum verður á morgun. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að þetta verði að lögum miðað við hvernig atkvæðin féllu í dag,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem á sæti í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, í samtali við Vísi. Óskað var eftir því í lok atkvæðagreiðslunnar í dag að málinu verði vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar áður en frumvarpið verður tekið til 3. umræðu. Í fyrradag lagði meirihluti nefndarinnar, eða fimm nefndarmenn af níu, að frumvarpið verði afgreitt sem lög á yfirstandandi þingi. Um níu þúsund manns mundu þar með bætast á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00 Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Frumvarp til laga um lækkun á kosningaaldri til sveitastjórnarkosninga úr 18 ára aldri í 16 ára aldur var samþykkt í 2. umræðu á Alþingi í dag með 43 atkvæðum gegn einu. Flutningsmenn frumvarpsins eru úr öllum flokkum nema Framsókn og þá var stuðningur við frumvarpið einnig þvert á flokka. Með frumvarpinu fengju þeir íslensku ríkisborgarar, sem hafa lögheimili í viðeigandi sveitarfélagi, kosningarétt við 16 ára aldur í sveitastjórnarkosningum. Þá var auk þess samþykkt að lögin tækju þegar gildi en frumvarpið á þó enn eftir að fara í gegnum 3. umræðu sem að öllum líkindum verður á morgun. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að þetta verði að lögum miðað við hvernig atkvæðin féllu í dag,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem á sæti í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, í samtali við Vísi. Óskað var eftir því í lok atkvæðagreiðslunnar í dag að málinu verði vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar áður en frumvarpið verður tekið til 3. umræðu. Í fyrradag lagði meirihluti nefndarinnar, eða fimm nefndarmenn af níu, að frumvarpið verði afgreitt sem lög á yfirstandandi þingi. Um níu þúsund manns mundu þar með bætast á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00 Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00
Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43