Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Kjartan Kjartansson skrifar 22. mars 2018 17:29 Ríkisstjórn Trump bar fyrir sig þjóðaröryggissjónarmið þegar tilkynnt var um verndartolla á innflutt stál og ál. Vísir/AFP Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum. Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum.
Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44
Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51
ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58