Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Kjartan Kjartansson skrifar 22. mars 2018 17:29 Ríkisstjórn Trump bar fyrir sig þjóðaröryggissjónarmið þegar tilkynnt var um verndartolla á innflutt stál og ál. Vísir/AFP Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum. Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum.
Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44
Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51
ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58