Höfuðborgarlistinn hyggst bjóða fram í Reykjavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:38 Ráðhús Reykjavíkur. vísir/stefán Þverpólitískur hópur fólks hyggst bjóða fram lista í Reykjavík undir nafninu Höfuðborgarlistinn í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Björg Kristín Sigþórsdóttir mun leiða listann sem hyggst kynna stefnumál sín klukkan 15 á morgun við Ráðhús Reykjavíkur. „Þetta er þverpólitískur hópur og við samanstöndum af 46 ólíkum einstaklingum sem erum sammála um að standa vörð um sérstöðu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins þannig að hún geti verið stolt landsmanna,“ segir Björg Kristín í samtali við Vísi. „Helstu áherslur okkar eru húsnæðisstefna sem verður sérsniðin fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Svo stjórnkerfið og skipulag Reykjavíkurborgar að það verði einfaldað auk þess að aðgengi borgarbúa að borgarstjóra, kjörnum fulltrúum og stjórnkerfinu verði auðveldað. Svo verða kynntar tafarlausar aðgerðir í mengunarmálum og hljóðvist.“ Björg segir að fjölmennur hópur standi fyrir framboðinu, en gefur þó ekki upp nákvæma tölu. Hún segir þó að fullmannaður 46 manna listi liggi fyrir. „Við stofnuðum listann núna fyrir um 20 dögum síðan. Það sýnir kraftinn í okkur, hvað koma skal í borginni.“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Þverpólitískur hópur fólks hyggst bjóða fram lista í Reykjavík undir nafninu Höfuðborgarlistinn í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Björg Kristín Sigþórsdóttir mun leiða listann sem hyggst kynna stefnumál sín klukkan 15 á morgun við Ráðhús Reykjavíkur. „Þetta er þverpólitískur hópur og við samanstöndum af 46 ólíkum einstaklingum sem erum sammála um að standa vörð um sérstöðu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins þannig að hún geti verið stolt landsmanna,“ segir Björg Kristín í samtali við Vísi. „Helstu áherslur okkar eru húsnæðisstefna sem verður sérsniðin fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Svo stjórnkerfið og skipulag Reykjavíkurborgar að það verði einfaldað auk þess að aðgengi borgarbúa að borgarstjóra, kjörnum fulltrúum og stjórnkerfinu verði auðveldað. Svo verða kynntar tafarlausar aðgerðir í mengunarmálum og hljóðvist.“ Björg segir að fjölmennur hópur standi fyrir framboðinu, en gefur þó ekki upp nákvæma tölu. Hún segir þó að fullmannaður 46 manna listi liggi fyrir. „Við stofnuðum listann núna fyrir um 20 dögum síðan. Það sýnir kraftinn í okkur, hvað koma skal í borginni.“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira