Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ 25. mars 2018 18:51 Selfyssingar voru með öndina í hálsinum að horfa á lokamínútur leiksins í Safamýrinni Vísir/Valli Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi „þrátt fyrir ærna ástæðu.“ Selfoss kærði framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olís deildar karla, en Fram hefði með réttu átt að fá vítakast undir lok leiksins sem hefði getað kostað ÍBV deildarmeistartitilinn og sent bikarinn á Selfoss. Dómstóll HSÍ vísaði kærunni frá með þeim rökum að Selfoss hafi ekki verið aðili að leiknum. Gunnar Berg Viktorsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, var nærri orðlaus af hneykslun eftir kæru Selfyssinga, en handknattleiksdeild Selfoss taldi sig hafa ærna ástæðu til að kæra þar sem félagið hafði mikilla hagsmuna að gæta. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. 24. mars 2018 20:00 Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23. mars 2018 11:56 Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22. mars 2018 19:51 Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. 24. mars 2018 17:56 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi „þrátt fyrir ærna ástæðu.“ Selfoss kærði framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olís deildar karla, en Fram hefði með réttu átt að fá vítakast undir lok leiksins sem hefði getað kostað ÍBV deildarmeistartitilinn og sent bikarinn á Selfoss. Dómstóll HSÍ vísaði kærunni frá með þeim rökum að Selfoss hafi ekki verið aðili að leiknum. Gunnar Berg Viktorsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, var nærri orðlaus af hneykslun eftir kæru Selfyssinga, en handknattleiksdeild Selfoss taldi sig hafa ærna ástæðu til að kæra þar sem félagið hafði mikilla hagsmuna að gæta.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. 24. mars 2018 20:00 Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23. mars 2018 11:56 Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22. mars 2018 19:51 Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. 24. mars 2018 17:56 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. 24. mars 2018 20:00
Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. 23. mars 2018 11:56
Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. 22. mars 2018 19:51
Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. 24. mars 2018 17:56