Elsti vopnaframleiðandi Bandaríkjanna í kröggum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2018 10:25 Remington hefur verið starfrækt í 202 ár. Vísir/Getty Remington Outdoor Co Inc., elsti og einn stærsti skotvopnaframleiðandi Bandaríkjanna, hefur sótt um greiðsluskjól vegna hárra skulda. Forsvarsmenn fyrirtækisins munu reyna að semja við lánadrottna sína og halda fyrirtækinu þannig starfandi. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur dregið úr sölu fyrirtækisins á undanförnum árum og sömuleiðis hafa málaferli vegna Sandy Hook fjöldamorðsins kostað fyrirtækið verulega. Í febrúar hafði Remington, sem hefur verið starfrækt í 202 ár, gert samkomulag við lánadrottna um að lækka skuldir fyrirtækisins um 700 milljónir dala og auka eigið fé fyrirtækisins um 145 milljónir. Það virðist þó hafa dugað skammt. Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Samkvæmt heimildum Reuters munu núverandi eigendur Remington, Cerberus Capital Management LP, missa stjórn á fyrirtækinu og stærstu lánadrottnar þess, Franklin Templeton Investments og JPMorgan Asset Management, taka við stjórnartaumunum. Cerberus hafði reynt að selja Remington eftir að Bushmaster riffill frá fyrirtækinu hafði verið notaður til að myrða 20 börn og sex fullorna í skóla í Sandy Hook árið 2012, en án árangurs. Fjölskyldur fórnarlambanna hafa staðið í langvarandi málaferlum við fyrirtækið síðan. Bandaríkin Skotvopn Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Remington Outdoor Co Inc., elsti og einn stærsti skotvopnaframleiðandi Bandaríkjanna, hefur sótt um greiðsluskjól vegna hárra skulda. Forsvarsmenn fyrirtækisins munu reyna að semja við lánadrottna sína og halda fyrirtækinu þannig starfandi. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur dregið úr sölu fyrirtækisins á undanförnum árum og sömuleiðis hafa málaferli vegna Sandy Hook fjöldamorðsins kostað fyrirtækið verulega. Í febrúar hafði Remington, sem hefur verið starfrækt í 202 ár, gert samkomulag við lánadrottna um að lækka skuldir fyrirtækisins um 700 milljónir dala og auka eigið fé fyrirtækisins um 145 milljónir. Það virðist þó hafa dugað skammt. Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Samkvæmt heimildum Reuters munu núverandi eigendur Remington, Cerberus Capital Management LP, missa stjórn á fyrirtækinu og stærstu lánadrottnar þess, Franklin Templeton Investments og JPMorgan Asset Management, taka við stjórnartaumunum. Cerberus hafði reynt að selja Remington eftir að Bushmaster riffill frá fyrirtækinu hafði verið notaður til að myrða 20 börn og sex fullorna í skóla í Sandy Hook árið 2012, en án árangurs. Fjölskyldur fórnarlambanna hafa staðið í langvarandi málaferlum við fyrirtækið síðan.
Bandaríkin Skotvopn Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira