Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2018 21:50 Frá mótmælunum í Dublin í dag. Vísir/Getty Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi, eins og staðan er í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar nema í undantekningartilfellum eins og þegar líf móðurinnar er í bráðri hættu. Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum í Dublin í dag. Andstaða við fóstureyðingar er rótgróin á Írlandi og eru mótmælin hávær í ár vegna yfirvofandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Löggjöfin á Írlandi er mjög ströng. Ekki er fallist á fóstureyðingar, þegar barnið hefur komið undir eftir nauðgun, sifjaspell, eða þegar barnið er alvarlega vanskapað. Kona sem fer í ólöglega fóstureyðingu á Írlandi getur átt yfir höfði sér 14 ára fangelsisvist. Þúsundir írskra kvenna fara í fóstureyðingu á hverju ári en þurfa þá að fara í hana utan heimalandsins. Forsætisráðherrann Leo Varadkar hefur sagt að hann muni berjast fyrir breytingum á stjórnarskránni, þannig að bannið við fóstureyðingum verði afnumið úr stjórnarskrá. Á fimmtudag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, samþykkti ríkisstjórnin svo að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta hitamál í maí. Stuðningur við afnám bannsins hefur farið vaxandi á meðal Íra síðustu árin. Meirihluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu þarf til þess að breyta stjórnarskrá Írlands. Heilbrigðisráðherra landsins smíðar nú frumvarp sem myndi heimila konum að gangast undir fóstureyðingu fram að tólftu viku meðgöngu og í undantekningartilfellum eftir það. Tengdar fréttir Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írar kjósa um fóstureyðingar í maí Írar munu kjósa um hvort breyta skuli viðauka við stjórnarskrá Íra, sem settur var árið 1983 og tók þá af öll tvímæli um að fóstureyðingar væru bannaðar í landinu. 30. janúar 2018 08:14 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi, eins og staðan er í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar nema í undantekningartilfellum eins og þegar líf móðurinnar er í bráðri hættu. Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum í Dublin í dag. Andstaða við fóstureyðingar er rótgróin á Írlandi og eru mótmælin hávær í ár vegna yfirvofandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Löggjöfin á Írlandi er mjög ströng. Ekki er fallist á fóstureyðingar, þegar barnið hefur komið undir eftir nauðgun, sifjaspell, eða þegar barnið er alvarlega vanskapað. Kona sem fer í ólöglega fóstureyðingu á Írlandi getur átt yfir höfði sér 14 ára fangelsisvist. Þúsundir írskra kvenna fara í fóstureyðingu á hverju ári en þurfa þá að fara í hana utan heimalandsins. Forsætisráðherrann Leo Varadkar hefur sagt að hann muni berjast fyrir breytingum á stjórnarskránni, þannig að bannið við fóstureyðingum verði afnumið úr stjórnarskrá. Á fimmtudag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, samþykkti ríkisstjórnin svo að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um þetta hitamál í maí. Stuðningur við afnám bannsins hefur farið vaxandi á meðal Íra síðustu árin. Meirihluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu þarf til þess að breyta stjórnarskrá Írlands. Heilbrigðisráðherra landsins smíðar nú frumvarp sem myndi heimila konum að gangast undir fóstureyðingu fram að tólftu viku meðgöngu og í undantekningartilfellum eftir það.
Tengdar fréttir Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írar kjósa um fóstureyðingar í maí Írar munu kjósa um hvort breyta skuli viðauka við stjórnarskrá Íra, sem settur var árið 1983 og tók þá af öll tvímæli um að fóstureyðingar væru bannaðar í landinu. 30. janúar 2018 08:14 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47
Írar kjósa um fóstureyðingar í maí Írar munu kjósa um hvort breyta skuli viðauka við stjórnarskrá Íra, sem settur var árið 1983 og tók þá af öll tvímæli um að fóstureyðingar væru bannaðar í landinu. 30. janúar 2018 08:14