Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2018 20:30 Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“ Ísafjarðarbær Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“
Ísafjarðarbær Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira