Körfuboltakvöld spáir í einvígi ÍR og Stjörnunnar: „Þetta verður geggjuð sería“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 11:30 ÍR-ingurinn Matthías Orri Sigurðarson. Vísir/Anton ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. „Þetta verður spennandi sería,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um leið og hann hóf umfjöllun um einvígið en liðin unnu bæði á útivelli í innbyrðisleikjum sínum í vetur þar af burstuðu Stjörnumenn ÍR-inga upp í Seljaskóla. Kjartan Atli sagði frá því að hann hafi spurt marga leikmenn úr Domino´s deildinni hvaða lið þeir vildu helst fá úr efstu fjórum. „Þeir vildu ekki Hauka, vildu ekki frá KR og menn vildu ekki fá Tindastól. ÍR var fjórði kosturinn,“ sagði Kjartan Atli og bætti við: „Svo þegar ég spurði um neðri hlutann þá vildu menn ekki fá Njarðvík, ekki Grindavík og eiginlega ekki Keflavík. Þetta eru því líklegt tvö lið sem vildu fá hvort annað,“ sagði Kjartan Atli. „Ég held að þessi sería sé alltaf að fara í fimm leiki,“ sagði Teitur Örlygson. „Þarna erum við sammála og þetta er serían sem leggst best í mig. Ég hlakka til að sjá þessa seríu,“ svaraði Kristinn Friðriksson. „Það eru nokkrar ástæður. Það er sagan frá því í fyrra, þessi sópun í fyrra. Svo eru þetta tvö af bestu varnarliðum deildarinnar og tvö af verstu sóknarliðunum þannig séð af þessum topp átta. ,“ svaraði Kristinn F Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla Kjartansson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson fara yfir einvígið og leikmannaglímurnar inn á vellinum. Þeir Teitur og Kristinn spá síðan hvernig einvígið fer í lokin en þeir spá báðir að þetta fari í oddaleik en eru ekki sammála um sigurvegara þar. „Þetta verður geggjuð sería,“ sagði Kristinn. Dominos-deild karla Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
ÍR og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. „Þetta verður spennandi sería,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um leið og hann hóf umfjöllun um einvígið en liðin unnu bæði á útivelli í innbyrðisleikjum sínum í vetur þar af burstuðu Stjörnumenn ÍR-inga upp í Seljaskóla. Kjartan Atli sagði frá því að hann hafi spurt marga leikmenn úr Domino´s deildinni hvaða lið þeir vildu helst fá úr efstu fjórum. „Þeir vildu ekki Hauka, vildu ekki frá KR og menn vildu ekki fá Tindastól. ÍR var fjórði kosturinn,“ sagði Kjartan Atli og bætti við: „Svo þegar ég spurði um neðri hlutann þá vildu menn ekki fá Njarðvík, ekki Grindavík og eiginlega ekki Keflavík. Þetta eru því líklegt tvö lið sem vildu fá hvort annað,“ sagði Kjartan Atli. „Ég held að þessi sería sé alltaf að fara í fimm leiki,“ sagði Teitur Örlygson. „Þarna erum við sammála og þetta er serían sem leggst best í mig. Ég hlakka til að sjá þessa seríu,“ svaraði Kristinn Friðriksson. „Það eru nokkrar ástæður. Það er sagan frá því í fyrra, þessi sópun í fyrra. Svo eru þetta tvö af bestu varnarliðum deildarinnar og tvö af verstu sóknarliðunum þannig séð af þessum topp átta. ,“ svaraði Kristinn F Hér fyrir neðan má sjá Kjartan Atla Kjartansson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson fara yfir einvígið og leikmannaglímurnar inn á vellinum. Þeir Teitur og Kristinn spá síðan hvernig einvígið fer í lokin en þeir spá báðir að þetta fari í oddaleik en eru ekki sammála um sigurvegara þar. „Þetta verður geggjuð sería,“ sagði Kristinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira