Serena vann og átti högg dagsins í fyrsta leik eftir barnsburð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 10:00 Serena Williams fagnar sigri í nótt. Vísir/Getty Serena Williams, besta tenniskona sögunnar, sneri aftur með stæl í nótt þegar að hún vann Kasakann Zarinu Diyas í tveimur settum; 7-5 og 6-3, á Indian Wells á WTA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti leikur Serenu eftir barnsburð en hún spilaði síðast mótsleik í tennis fyrir fjórtán mánuðum síðan. Leikurinn tók hálfa aðra klukkustund en eftir erfitt fyrsta sett gekk sú bandaríska frá Diyas í öðru setti. „Þetta var ótrúlegt. Ég er búin að vera frá í rúmt ár og eignast barn á leiðinni. Nú fæ ég bæði að fara heim og keppa,“ sagði kampakát Serena eftir sigurinn. „Þetta var svo sannarlega ekki auðvelt. Þetta var samt fín. Ég er svolítið ryðguð en það skiptir ekki máli. Ég er bara að reyna að njóta ferðarinnar og gera mitt besta,“ sagði Serena. Serena Williams er einstakur íþróttamaður eins og sást í leiknum á móti Diyas en þrátt fyrir að vera að snúa aftur eftir fjórtán mánaða fjarveru og barnsburð átti hún auðvitað högg dagsins eins og sjá má hér að neðan.Serena þakkar fyrir stuðninginn.Vísir/GettySerena Williams í leiknum í nótt.Vísir/Getty Tennis Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Serena Williams, besta tenniskona sögunnar, sneri aftur með stæl í nótt þegar að hún vann Kasakann Zarinu Diyas í tveimur settum; 7-5 og 6-3, á Indian Wells á WTA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti leikur Serenu eftir barnsburð en hún spilaði síðast mótsleik í tennis fyrir fjórtán mánuðum síðan. Leikurinn tók hálfa aðra klukkustund en eftir erfitt fyrsta sett gekk sú bandaríska frá Diyas í öðru setti. „Þetta var ótrúlegt. Ég er búin að vera frá í rúmt ár og eignast barn á leiðinni. Nú fæ ég bæði að fara heim og keppa,“ sagði kampakát Serena eftir sigurinn. „Þetta var svo sannarlega ekki auðvelt. Þetta var samt fín. Ég er svolítið ryðguð en það skiptir ekki máli. Ég er bara að reyna að njóta ferðarinnar og gera mitt besta,“ sagði Serena. Serena Williams er einstakur íþróttamaður eins og sást í leiknum á móti Diyas en þrátt fyrir að vera að snúa aftur eftir fjórtán mánaða fjarveru og barnsburð átti hún auðvitað högg dagsins eins og sjá má hér að neðan.Serena þakkar fyrir stuðninginn.Vísir/GettySerena Williams í leiknum í nótt.Vísir/Getty
Tennis Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira