Fallegasta „ástarsaga“ Ólympíuleikanna skilaði heimsmeti og gulli Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2018 13:00 Svakalegur dans hjá þeim kanadísku. vísir/getty Kandaríska skautadansparið Tessa Virtue og Scott Moir báru sigur úr býtum í ísdansi para með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í PyeungChang í Suður-Kóreu í gærkvöldi en skautadans þeirra skilaði heimsmeti. Parið fékk 206,06 stig í einkunn fyrir ótrúlega frammistöðu sína í gær og heimsmetið skilaði sigri. Þetta er annað ólympíugull Moir og Virtue.Dans þeirra setti internetið á hliðina og trúði fólk sem ekki vissi betur að þau væru hreinlega ekki ástfanginn eða gift. Einn netverji gekk svo langt að breyta Wikipedia-síðu Moir þar sem fullyrt var að þau ætluðu að gifta sig í sumar.Go @TeamCanada!!@CassieSharpe is a legend — makin’ it look easy. And thank you @tessavirtue & @ScottMoir for agreeing to raise my children as your own. — Ryan Reynolds (@VancityReynolds) February 20, 2018 Leikarinn og ofurstjarnan Ryan Reynolds, best þekktur fyrir Deadpool-myndirnar í dag, var einn þeirra sem horfði en hann réði sér ekki fyrir kæti. Hann sagði þjálfara þeirra vera algjöra goðsögn og þakkaði svo parinu fyrir að taka að sér að ala upp börnin sín. Alltaf stutt í grínið hjá kanadíska leikaranum. Moir og Virtue unnu gull á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver árið 2010 en þurftu svo að sætta sig við silfrið í Sochi fyrir fjórum árum. Það fór illa í parið sem hætti að dansa saman í tvö ár en sneri aftur með annan þjálfara fyrir tveimur árum og sú vegferð endaði með gullinu í gær. Þessir ótrúlegu íþróttamenn hafa nú á glæstum ferli unnið tvenn ólympíugull, þrjá heimsmeistaratitla og átta sinnum orðið kanadískir meistarar. Þennan sigurdans Tessu Virtue og Scotts Moir sem snerti við heimsbyggðinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Ólympíuleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Kandaríska skautadansparið Tessa Virtue og Scott Moir báru sigur úr býtum í ísdansi para með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í PyeungChang í Suður-Kóreu í gærkvöldi en skautadans þeirra skilaði heimsmeti. Parið fékk 206,06 stig í einkunn fyrir ótrúlega frammistöðu sína í gær og heimsmetið skilaði sigri. Þetta er annað ólympíugull Moir og Virtue.Dans þeirra setti internetið á hliðina og trúði fólk sem ekki vissi betur að þau væru hreinlega ekki ástfanginn eða gift. Einn netverji gekk svo langt að breyta Wikipedia-síðu Moir þar sem fullyrt var að þau ætluðu að gifta sig í sumar.Go @TeamCanada!!@CassieSharpe is a legend — makin’ it look easy. And thank you @tessavirtue & @ScottMoir for agreeing to raise my children as your own. — Ryan Reynolds (@VancityReynolds) February 20, 2018 Leikarinn og ofurstjarnan Ryan Reynolds, best þekktur fyrir Deadpool-myndirnar í dag, var einn þeirra sem horfði en hann réði sér ekki fyrir kæti. Hann sagði þjálfara þeirra vera algjöra goðsögn og þakkaði svo parinu fyrir að taka að sér að ala upp börnin sín. Alltaf stutt í grínið hjá kanadíska leikaranum. Moir og Virtue unnu gull á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver árið 2010 en þurftu svo að sætta sig við silfrið í Sochi fyrir fjórum árum. Það fór illa í parið sem hætti að dansa saman í tvö ár en sneri aftur með annan þjálfara fyrir tveimur árum og sú vegferð endaði með gullinu í gær. Þessir ótrúlegu íþróttamenn hafa nú á glæstum ferli unnið tvenn ólympíugull, þrjá heimsmeistaratitla og átta sinnum orðið kanadískir meistarar. Þennan sigurdans Tessu Virtue og Scotts Moir sem snerti við heimsbyggðinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Ólympíuleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira