Listi Miðflokksins í borginni kynntur 24. febrúar 2018 16:29 Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44
„Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30
Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00