Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. látinn eftir baráttu við krabbamein Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 13:30 Miller í leik með Manchester United. Vísir / Getty Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, er látinn, 36 ára aldri, eftir baráttu við krabbamein. Miller, sem á að baki 21 landsleik fyrir Írland, greindist með krabbamein í brisi í nóvember á síðasta ári og hefur síðan þá verið í lyfjameðferð í Bandaríkjunum og heimalandi sínu. Miller hóf atvinnumannaferil sinn hjá skoska stórveldinu Celtic árið 2004 og lék 26 leiki fyrir félagið. Árið 2004 fékk Sir Alex Ferguson hann til liðs við Manchester United á frjálsri sölu. Hann náði aldrei að festa sig í sessi hjá United og lék aðeins 22 leiki fyrir félagið áður en hann hélt til Sunderland. Miller lagði skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðast með hálfatvinnumannaliðinu Wilmington Hammerheads í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Manchester United og fjölmargir fyrrum samherjar Miller, þar á meðal David Beckham, hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Manchester United is deeply saddened to learn of the tragic death of our former midfielder Liam Miller. We extend our condolences to his loved ones at this extremely difficult time. pic.twitter.com/k87wINacg3 — Manchester United (@ManUtd) February 10, 2018 Our thoughts are with Liam’s family .. Rest In Peace @manchesterunited A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 9, 2018 at 7:48pm PST Andlát Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, er látinn, 36 ára aldri, eftir baráttu við krabbamein. Miller, sem á að baki 21 landsleik fyrir Írland, greindist með krabbamein í brisi í nóvember á síðasta ári og hefur síðan þá verið í lyfjameðferð í Bandaríkjunum og heimalandi sínu. Miller hóf atvinnumannaferil sinn hjá skoska stórveldinu Celtic árið 2004 og lék 26 leiki fyrir félagið. Árið 2004 fékk Sir Alex Ferguson hann til liðs við Manchester United á frjálsri sölu. Hann náði aldrei að festa sig í sessi hjá United og lék aðeins 22 leiki fyrir félagið áður en hann hélt til Sunderland. Miller lagði skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðast með hálfatvinnumannaliðinu Wilmington Hammerheads í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Manchester United og fjölmargir fyrrum samherjar Miller, þar á meðal David Beckham, hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Manchester United is deeply saddened to learn of the tragic death of our former midfielder Liam Miller. We extend our condolences to his loved ones at this extremely difficult time. pic.twitter.com/k87wINacg3 — Manchester United (@ManUtd) February 10, 2018 Our thoughts are with Liam’s family .. Rest In Peace @manchesterunited A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 9, 2018 at 7:48pm PST
Andlát Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira