Formaður kjörstjórnar segir kjörsókn lofa góðu Hersir Aron Ólafsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 10. febrúar 2018 15:30 Formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn. Vísir/Egill Aðalsteinsson Þátttaka í flokksvali Samfylkingarinnar í borginni hefur farið vel af stað, en kosningin stendur til klukkan 19 í kvöld. Formaður kjörstjórnar segir flokksmenn bjartsýna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn í borginni. Kosning hófst á hádegi í gær, en klukkan 11 í morgun höfðu um 1100 flokksmenn tekið þátt. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður kjörstjórnar segir kjörsókn lofa góðu. „Mér sýnist það stefna í að það verði betri þátttaka en síðast enda er keppst um öll sæti nema það fyrsta,“ sagði Sigríður í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Þannig er Dagur B. Eggertsson sitjandi borgarstjóri öruggur í fyrsta sæti á lista. Aftur á móti berjast tveir frambjóðendur um annað sæti, fjórir um þriðja og fjórða sæti hvort um sig, og þrír sækjast eftir 5.-7. sæti. Um árabil hefur verið kosið rafrænt í flokksvalinu, þó einnig sé í boði að kjósa handvirkt.Flokkurinn ekki í vörn „Þetta ýtir tvímælalaust undir þátttöku, því fólk þarf bara að nota rafræn skilríki eða íslykil og í dag þegar fólk er alltaf á fleygiferð segir það sig sjálft að þetta auðveldar fólki. Enda erum við öll orðin svo vön því að nota rafrænar lausnir.“ Kosningunni lýkur klukkan 19 í kvöld, en von er á fyrstu tölum um hálftíma síðar. Sigríður þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn í borginni. „Ég myndi segja að Samfylkingin sé í sókn því að við erum að fara að uppskera fyrir mjög sterkt kjörtímabil. Við höfum verið þar í forustu og það hefur verið mikil uppbygging í borginni. Það sést líka vel í þessu flokksvali að það er mikið af sterku fólki sem að vill koma og taka þátt í að hafa áhrif á borgina með okkur.“ Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Þátttaka í flokksvali Samfylkingarinnar í borginni hefur farið vel af stað, en kosningin stendur til klukkan 19 í kvöld. Formaður kjörstjórnar segir flokksmenn bjartsýna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn í borginni. Kosning hófst á hádegi í gær, en klukkan 11 í morgun höfðu um 1100 flokksmenn tekið þátt. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður kjörstjórnar segir kjörsókn lofa góðu. „Mér sýnist það stefna í að það verði betri þátttaka en síðast enda er keppst um öll sæti nema það fyrsta,“ sagði Sigríður í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Þannig er Dagur B. Eggertsson sitjandi borgarstjóri öruggur í fyrsta sæti á lista. Aftur á móti berjast tveir frambjóðendur um annað sæti, fjórir um þriðja og fjórða sæti hvort um sig, og þrír sækjast eftir 5.-7. sæti. Um árabil hefur verið kosið rafrænt í flokksvalinu, þó einnig sé í boði að kjósa handvirkt.Flokkurinn ekki í vörn „Þetta ýtir tvímælalaust undir þátttöku, því fólk þarf bara að nota rafræn skilríki eða íslykil og í dag þegar fólk er alltaf á fleygiferð segir það sig sjálft að þetta auðveldar fólki. Enda erum við öll orðin svo vön því að nota rafrænar lausnir.“ Kosningunni lýkur klukkan 19 í kvöld, en von er á fyrstu tölum um hálftíma síðar. Sigríður þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn í borginni. „Ég myndi segja að Samfylkingin sé í sókn því að við erum að fara að uppskera fyrir mjög sterkt kjörtímabil. Við höfum verið þar í forustu og það hefur verið mikil uppbygging í borginni. Það sést líka vel í þessu flokksvali að það er mikið af sterku fólki sem að vill koma og taka þátt í að hafa áhrif á borgina með okkur.“
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira