Lars og sænskir prinsar í hópi 48 sem fengu fálkaorðu frá Guðna Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2018 08:54 Daníel prins, Lars og Karl Filippus. Vísir/AFP Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross
Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira