Grindvíkingar ætla ekki að kvarta formlega yfir dómaranum með ruslakjaftinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2018 14:00 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með „trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. „Þetta var ekkert sem ræður úrslitum en þegar dómarar, eða einn af þremur, er farinn að vera með stæla og svokallað „trash talk“ við leikmenn þá er það komið út fyrir öll velsæmismörk og á ekki að sjást. Það er eitthvað sem ég ræð ekki við og er orð á móti orði,“ sagði Jóhann við Vísi eftir leikinn í gær. Vísir hafði samband við Jóhann Þór aftur í dag til þess að knýja hann frekari svara við þessum ummælum. Hvað það hefði nákvæmlega verið sem dómarinn hefði sagt við hans leikmann. „Það var leikmaður í mínu liði sem kvartaði yfir þessu og ég kom því til skila til dómara leiksins. Ég veit ekki nákvæmlega hvað gekk á en það var verið að senda einhverjar pillur. Ég á eftir að ræða betur við leikmanninn sem lenti í þessu og mun gera það í kvöld. Ég veit í raun ekkert meira,“ segir Jóhann Þór en hann vildi ekki gefa upp hvaða dómari hefði verið með hina meintu stæla í gær. Þeir Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson og Jóhann Guðmundsson dæmdu leikinn og samkvæmt heimildum Vísis er það Jóhann sem á að hafa verið ruslatalið. Grindvíkingar ætla sér ekki lengra með málið og munu ekki kvarta formlega við KKÍ vegna hegðunar dómarans. „Ég hef ekkert upp úr því. Það verður bara orð á móti orði.“ Hér að neðan má sjá samskipti Jóhanns dómara og Jóhanns Árna Ólafssonar, leikmanns Grindavíkur. Jóhann Árni fórnar höndum eftir að hafa heyrt eitthvað frá dómaranum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30 Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. 12. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með „trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. „Þetta var ekkert sem ræður úrslitum en þegar dómarar, eða einn af þremur, er farinn að vera með stæla og svokallað „trash talk“ við leikmenn þá er það komið út fyrir öll velsæmismörk og á ekki að sjást. Það er eitthvað sem ég ræð ekki við og er orð á móti orði,“ sagði Jóhann við Vísi eftir leikinn í gær. Vísir hafði samband við Jóhann Þór aftur í dag til þess að knýja hann frekari svara við þessum ummælum. Hvað það hefði nákvæmlega verið sem dómarinn hefði sagt við hans leikmann. „Það var leikmaður í mínu liði sem kvartaði yfir þessu og ég kom því til skila til dómara leiksins. Ég veit ekki nákvæmlega hvað gekk á en það var verið að senda einhverjar pillur. Ég á eftir að ræða betur við leikmanninn sem lenti í þessu og mun gera það í kvöld. Ég veit í raun ekkert meira,“ segir Jóhann Þór en hann vildi ekki gefa upp hvaða dómari hefði verið með hina meintu stæla í gær. Þeir Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson og Jóhann Guðmundsson dæmdu leikinn og samkvæmt heimildum Vísis er það Jóhann sem á að hafa verið ruslatalið. Grindvíkingar ætla sér ekki lengra með málið og munu ekki kvarta formlega við KKÍ vegna hegðunar dómarans. „Ég hef ekkert upp úr því. Það verður bara orð á móti orði.“ Hér að neðan má sjá samskipti Jóhanns dómara og Jóhanns Árna Ólafssonar, leikmanns Grindavíkur. Jóhann Árni fórnar höndum eftir að hafa heyrt eitthvað frá dómaranum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30 Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. 12. febrúar 2018 21:14 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30
Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. 12. febrúar 2018 21:14
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins