Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:50 Vigdís vill verða næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Vísir/Ernir Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Hún segir alþingisbatteríin hafa verið búin og að hún hafi verið ósátt við margt í starfi þingsins. Þetta kom fram í máli Vigdísar í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni í dag, en Vigdís mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að taka með sér 4-6 fulltrúa í borgarstjórn. Hún segir að enginn þurfi að efast um að hún fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að málum. „Við höfum verið gríðarlega þéttir samherjar í þessum stóru málum. Það þarf enginn að efast um mín heilindi í því máli.“Skuldamál borgarinnar efst á baugi Skilafrestur framboða á lista Miðflokksins í borginni rann út á hádegi í dag og verða efstu sex sætin kynnt næsta laugardag. „Markmiðið er hjá okkur að stilla upp sigurstranglegum lista sem hristir upp í borgarmálunum, tekur á skuldastöðu reykjavíkurborgar og hefur það afl að vera það stór að leiða næsta meirihluta í borginni,“ segir Vigdís. Hún segir að fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar verði ofarlega á baugi í kosningabaráttu Miðflokksins. „Skuldamál reykjavíkurborgar, það verður ekki farið fram með dýr kosningaloforð nema það komi sparnaðartillögur á móti. Fyrstu þrjá mánuðina eftir kosningar verður farið í það að skilgreina lögbundið hlutverk Reykjavíkur og það skoðað hvort útsvarstekjurnar séu að skila sér í þá hluti sem þeir eiga að gera,“ segir Vigdís. Og þú vilt verða borgarstjóri? „Já.“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Hún segir alþingisbatteríin hafa verið búin og að hún hafi verið ósátt við margt í starfi þingsins. Þetta kom fram í máli Vigdísar í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni í dag, en Vigdís mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að taka með sér 4-6 fulltrúa í borgarstjórn. Hún segir að enginn þurfi að efast um að hún fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að málum. „Við höfum verið gríðarlega þéttir samherjar í þessum stóru málum. Það þarf enginn að efast um mín heilindi í því máli.“Skuldamál borgarinnar efst á baugi Skilafrestur framboða á lista Miðflokksins í borginni rann út á hádegi í dag og verða efstu sex sætin kynnt næsta laugardag. „Markmiðið er hjá okkur að stilla upp sigurstranglegum lista sem hristir upp í borgarmálunum, tekur á skuldastöðu reykjavíkurborgar og hefur það afl að vera það stór að leiða næsta meirihluta í borginni,“ segir Vigdís. Hún segir að fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar verði ofarlega á baugi í kosningabaráttu Miðflokksins. „Skuldamál reykjavíkurborgar, það verður ekki farið fram með dýr kosningaloforð nema það komi sparnaðartillögur á móti. Fyrstu þrjá mánuðina eftir kosningar verður farið í það að skilgreina lögbundið hlutverk Reykjavíkur og það skoðað hvort útsvarstekjurnar séu að skila sér í þá hluti sem þeir eiga að gera,“ segir Vigdís. Og þú vilt verða borgarstjóri? „Já.“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira