Alþingisbatteríin búin hjá Vigdísi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:50 Vigdís vill verða næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Vísir/Ernir Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Hún segir alþingisbatteríin hafa verið búin og að hún hafi verið ósátt við margt í starfi þingsins. Þetta kom fram í máli Vigdísar í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni í dag, en Vigdís mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að taka með sér 4-6 fulltrúa í borgarstjórn. Hún segir að enginn þurfi að efast um að hún fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að málum. „Við höfum verið gríðarlega þéttir samherjar í þessum stóru málum. Það þarf enginn að efast um mín heilindi í því máli.“Skuldamál borgarinnar efst á baugi Skilafrestur framboða á lista Miðflokksins í borginni rann út á hádegi í dag og verða efstu sex sætin kynnt næsta laugardag. „Markmiðið er hjá okkur að stilla upp sigurstranglegum lista sem hristir upp í borgarmálunum, tekur á skuldastöðu reykjavíkurborgar og hefur það afl að vera það stór að leiða næsta meirihluta í borginni,“ segir Vigdís. Hún segir að fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar verði ofarlega á baugi í kosningabaráttu Miðflokksins. „Skuldamál reykjavíkurborgar, það verður ekki farið fram með dýr kosningaloforð nema það komi sparnaðartillögur á móti. Fyrstu þrjá mánuðina eftir kosningar verður farið í það að skilgreina lögbundið hlutverk Reykjavíkur og það skoðað hvort útsvarstekjurnar séu að skila sér í þá hluti sem þeir eiga að gera,“ segir Vigdís. Og þú vilt verða borgarstjóri? „Já.“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir segist ekki hafa getað hugsað sér að fara í framboð til Alþingis fyrir Miðflokkinn í þingkosningunum síðasta haust. Hún segir alþingisbatteríin hafa verið búin og að hún hafi verið ósátt við margt í starfi þingsins. Þetta kom fram í máli Vigdísar í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni í dag, en Vigdís mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hún stefnir á að taka með sér 4-6 fulltrúa í borgarstjórn. Hún segir að enginn þurfi að efast um að hún fylgi Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að málum. „Við höfum verið gríðarlega þéttir samherjar í þessum stóru málum. Það þarf enginn að efast um mín heilindi í því máli.“Skuldamál borgarinnar efst á baugi Skilafrestur framboða á lista Miðflokksins í borginni rann út á hádegi í dag og verða efstu sex sætin kynnt næsta laugardag. „Markmiðið er hjá okkur að stilla upp sigurstranglegum lista sem hristir upp í borgarmálunum, tekur á skuldastöðu reykjavíkurborgar og hefur það afl að vera það stór að leiða næsta meirihluta í borginni,“ segir Vigdís. Hún segir að fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar verði ofarlega á baugi í kosningabaráttu Miðflokksins. „Skuldamál reykjavíkurborgar, það verður ekki farið fram með dýr kosningaloforð nema það komi sparnaðartillögur á móti. Fyrstu þrjá mánuðina eftir kosningar verður farið í það að skilgreina lögbundið hlutverk Reykjavíkur og það skoðað hvort útsvarstekjurnar séu að skila sér í þá hluti sem þeir eiga að gera,“ segir Vigdís. Og þú vilt verða borgarstjóri? „Já.“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira