Hjónin unnu ÓL-brons saman en eiginmaðurinn féll síðan á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 10:00 Alexander Krushelnitsky og Anastasia Bryzgalova Vísir/EPA Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira